Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 14
88
LÆKNABLAÐIÐ
þánnig ákveöinn, aö liklegt væri,
aö iðgjcjldin hrykkju til.
Því var það, aö samlögin geröu
samninga viö lækna t fjölmenn-
ustu bæjuniun yfirleitt á þeim
grundvelli, að ákveöiö árgjald
rynni til lækna íyrir hvern sam-
lagsmann í réttindum. Eru þeir
samningar meö ýmsu móti eftir
staöháttum, og satnanburöur á
hagkvæmni samninganna næsta
crfiöur.
Kostnaöur samlaganna viö
Iæknishjálp mótast ekki einungis
af samningum viö lækna, en einn-
ig af aöstööumun meðlimanna til
aö leita almennra lækna og sér-
fræöinga, ýmist innan eða utan
samlagssvæöis, og greiösluákvæö-
uin samþykktanna varöandi slíka
læknishjálp.
Kostnaöur viö alla læknishjáip
utan sjúkrahúsa hefir veriö sem
hér segir að meöaltali fyrir öll
samlögin:
1937 .... kr. ió.yj á meölim
1938 .... — 16,91 - —
1939 .... — 16,77 -
1940 .... — 16,49 ‘ —
1940 ........ 25,36 —
Þaö er eftirtektarve’'í, aö afnám
fjórðungsgjaldsins hefir ekki sýni-
leg áhrif til hækkunar í för með
sér, og mun það meöal annars stafa
af hagkvæmari og viötækari samn-
ingum viö lækna aö öðru leyti.
Lyf.
Þriöja skylda samlaganna er aö
greiöa lyf vegna meölima sinna.
í fyrstu var ákveðið, aö þau skyldu
greidd aö fullu á sjúkrahúsum, og
er svo enn. en aö utan sjúkra-
húsa. Lyf á sjúkrahúsum eru talin
meö sjúkrahúskostnaöi, og veröur
eigi nánar rætt um þau.
Aöstaða samlaganna til samn-
inga viö lyfjabúðir er næsta erfið,
þvi að verö er ákveðiö á flestum
lyfjum meö opinberri verðskrá.
Lyfjakostnaður samlaganna he'ir
frá upphafi veriö mjög mikill, og
het'ir tryggingarstjórnin gert ýtnis-
legt til aö draga úr þeim kostnaöi,
án þess að missa sjónar á öryggi
hinna tryggöu í þeim efnuin.
Hér skal birt yfirlit yfir lyfja-
kostnaö samlaganna á meðlim
undanfarin ár:
Yfirlitið sýnir, að þessi kostn-
aðarl öur hefir fariö lækkandi að
krónutali frá ári til árs. Ef athugaö
cr. hve tniklum hundraöshluta öll
læknishjálp utan sjúkrahúsa hefir
numiö á sama tíma af öllum út-
gjöldum samlaganna, er niðurstað-
an þessi:
1937 27,40 °/o
1938 26,61 —
1939 27,02 —
1937 kr. 13.69 á meðlim aö meðalt.
1938 — 14,84 - — — —
1939 — 15,34 - — — —
1940 — 17.43 - — — —
Þetta yfirlit sýnir grcinilega
aukningu lyfjanotkunar satnlags-
manna ár frá ári, og hið saina sést,
ef atlnigað er. hve miklum hundr-
aðshluta greiðslur fyrir lyf hafa
numiö af heildarútgjöldum samlag-
anna:
1937 var lyfjakostnaður
1938 —
1939 -
1940 —
22,17 % af heildarkostnaði
23,34----- —
24,71-----
26,80 — -