Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.12.1942, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 99 Diagnostisk cg prognostisk be- tydning zi Tubcrkelbacilpaavisning i ventr.'kelskylievand hos voksne. (199 bls.) Doktorsritgerð eftir Ó. HJALTESTED, samþykkt af Kaupmannahafnarhá- skóla árið 1941. Útdráttur höf. Þrátt fyrir hinar miklu fram- farir, er það þó enn svo, að megin stoðin í, allri sjúkdómsgreíningu lungnaberkla er leitin að sýklinum sjálfum. Það er því ekki að undra, þótt gerðar hafi verið ýmsar til- er með öllu óljóst, hvaðan faraldr- arnir koma og venjulega gjöra menn sér ekki rellu út af því. Shope, sem beindi influenzu- rannsóknunum inn á núverandi l)raut með vinnu sinni að svína- flenzunni 1931, hefir nýskeð gjört gjörsamlega óvænta og væntan- lega grundvallandi uppgötvun. Hún er sú, að svínaflenzuvírusið fer í lungnaorma svínsins. Egg hmgnaormanna ganga niður af svínunum og lirfurnar, sem úr þeim skríða ,.gista“ i ánamaðkin- um. Þegar svínin eta ánamaðk- ana seinna meir. ef til vill að ár- um liðnum, halda ormalirfurnar áfram þróun sinni og hinn nýi ætt liður lungnaorma inniheldur enn- þá vírusið. Með vissum aðferðum má framkalla flenzu hjá svíni með slíka orma. Vírusið er hinsvegar algjörlega ófinnanlegt í orminum eða lirfunum. Sé ormurinn eða lirfan mulin og dælt inn í svín, skeður ekkert. Hér er um að ræða eitthvað nákvæmt samspil á milli svínsins og lungnaormsins, því að raunir til þess að stækka það svið. þar sem ákveða má sjúkdóminn a þann hátt. Má svo segja, að ekki liafi liðið nema örfá ár frá því að Ivoch fann sýkilinn, þar til farið var að rita um meira eða minna ekki er liægt að framkalla sjúk- dóminn með neinu móti nema' á þeim tíma ársins, sem er hinn venjulegi flenzutími svínsins. Svínaflénzan virðist ekki vera einasti sjúkdómurinn, sem svipað er ástatt um. Ef til vill er ekki of djarft að spá, að þessi uppgötv- un eigi eftir að hafa áhrif svipuð þvi. er það varð uppvíst, að skor- dýr geta borið drepsóttir. Mannfólkið býr ekki aðeins í nábýli hvað við annað, heldur á það fjölmargar aðrar tegundi: granna, sem minna er skeytt um. Það er auðvitað ekki ný bóla, að lægri dýr geti borið sjúkdóma manna og annarra æðri dýra. Fá- fræði okkar á náttúrusögu ýmsra farsótta. stafar sennilega að miklu leyti af því, að sjúkdómafræðing- ar hafa ekki gjört sér nægilega ljóst, að allt umhverfið morar af lífi. og að örlög okkar eru bundin háttum tegunda og kynkvísla, sem við þekkjum nauðalitið og höfum látið okkur þaðan af minna skipta.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.