Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1946, Page 20

Læknablaðið - 01.01.1946, Page 20
8 LÆKNABLAÐIB magnið í blóðinu <>i$ hvaða tökum efnið er tekið í nýrun- um. Sulfathiazol og sulfame- thylthiazol úlskiljast greiðlega, af því að lvf þessi virðast ekki „endurresorherast“ í tubuli renalis svo teljandí sé. Má því húast við, ef mikið er gefið af efnum þess, að magn þeirra í þvaginu verði svo mikið, að þau fellist út og valdi alvarleg- um óþægindum, ef ekki er séð fyrir miklu þvagrennsli. Sulfa- pyridin, sulfadiazin og sulfa- merazin útskiljast mun hægar, vegna þess að talsvert af efnum þessum „resorberast“ aftur i tuhuli renalis. IJm notkun sulfcilyfja. Yið hráða sýkingu er nauð- synlegt að gcfa stóran skammt í byrjun, til þess að fá sem allra fyrst verulegt rna.gn af lyf- inu í hlóð sjúklingsins. Sé nrik- il hætta á ferðum, er æskilegt að gefa undir eins riflegan skammt í æð. Sulfalyf hafa yfirleitt mun meiri áhrif á tiltölulega fáar sóttkveikjur, heldur en á mikla mergð þeirra. Graftarsýklar vaxa oft mjög ört í líkaman- um. Vel valið sulfalyf getur því hæglega kvrkt sýkinguna i fæðingunni, sé það gefið í tæka tíð. Ef komin er ígerð, eru á- Inif lyfjanna mun óvissari. Sulfalyf eru xTfirleitt mun á- h.'ífameiri hjá sjúklingum með háan hita, heldur en hita- lausum. Búast má við að litlir og ó- fullnægjandi skammtar valdi þvi, að sóttkveikjurnar geti orðið ofnæmar fyrir lyfinu. Sé meðferð rækileg frá hyrjun, er hættan á því næsta lítil. Hættuleg sýking krefst stórra skammta. Lækningamáttur lyfsins er þó ekki í heinu hlut- falli við stærð skammtsins, sem gefinn er. Ef hóflegur skammt- ur er tvöfaldaður, er talið, að áhrif lyfsins á sýkingu vaxi ná- lega um 25%. Sjúklingar, einkum þeir, sem fá stóra skammta, þurfa eftir- hts með. Ríður mjög á að sjúk- Iingarnir fái mikla vökvun, þvi að öðrum kosti má húast við, að lyfin fellist út í þvegfærum þeirra. Má sólarhringsþvng fullorðinna helzt ekki vera minna en IV2 lítri, og þarf þvi stundum að gefa saltvntn í æð eða undir húð, ef sjúklingarnir fást ekki til að vökva sig nægi- lega. Þetta á einkum við ef not- að er sulfathiazol, sulfapyridin eða sulfadiazin. Mér er ógleym- anlegt, þegar eg fvrst skoðaði í smásjá þvag sjúklings, sem fengið hafði stóro skammta af sulfathiazol, en ekki vökvað sig sem skyldi. svo að þvag var næsla lítið. Allt sjónsviðið var þakið hröngli af sulfathiazol- kristöllum og rauðum blóð- kornum. Eins og ■ skráin um leysan-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.