Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 51 að sé oftast af „rheumatisk Aarsag“ en eftirtektarvert er þó að 3 þeirra eru innan tvítugs- aldurs og þar af einn innan 10 ára aldurs, en ekki er getið hve lengi lamanirnar hafi stað- ið. Af 327 sjúklingum, er Schleisner sá sjálfur, eru 4 með paraplegia og 4 með „rheumatisk paralyse“. Af 7539 sjúklingum Jóns Finsens hafa 53 alls lamanir, þar af 7 hemiplegia en hinir 46 eru með „perifei’iske Lamhedex’“, og er það margfallt fleii’a hlutfalls- lega, en hann sá síðar í héraði sínu á Jótlandi; ætlar hann að gera megi í’áð.fyrir , að allmik- ill hluti þessai’a lamana sé „af í’heimxatisk Oprindelse“. Virðist nú ekki annað líklegra, en að þarna hafi oft vei’ið um eftii’stöðvar mænusóttar að í'æða. I áðurnefndu yfirliti um mænusóttina telur G. H. lík- legt að veiki, sem kom upp i öræfum 1903 og 5 börn dóu úr — en héraðslæknir taldi eftir lýsingu vei’a barnaveiki hafi í’aunverulega verið mænusótt, því að, er ótvíræð mænusótt kom upp í Horna- fjarðarhéraði 1905, hafi hún gengið undir nafninu „öi’æfa- veikin“. Svo mun þó tæplega hafa vei'ið, enda nærtækari skýring á nafninu, því að mænusóttarfaraldurinn i þessu héraði 1905 mun hafa byi'jað i öræfum og bi'eiðizt út þaðan austur á bóginn til næstu sveita. Mun ég væntanlega gei’a nánai’i grein fyrir öræfaveik- inni síðar. Eins og fyrr getui', kom mænusótt upp í Reykjavík síð- ari hluta ársins 1904; segir héi'aðslæknir að um 20 manns, böi-n og unglingar, bafi tekið veikina, hafi margir enn lam- anir í handleggjum eða fótum er skýrslan er rituð (mai'z 1905), en enginn hafi dáið, kveðst hann ekki vita til, að þessi sjúkdómur hafi fyrr geng- ið sem farsótt hér á landi. Sama ár er og skráður einn sjúklingur í Borgai'fjarðar- héi'aði, en árið áður (1903) er getið eins sjúklings í Eyi’ai'- bakkahéraði með myelitis acuta og hefur eftir lýsingunni að dæma vafalaust verið polio- nxylitis, enda ber ekki mikið í milli um nafnið. Síðan er fjöldi skráðra sjúkl- inga eftir árum, eins og sýnt er á myndinni (1. mynd). Er strax auðsætt að mjög mikil ái’askipti eru að veikinni. Við og við gengur lxún yfir í bylgj- um, er ná til fleiri eða færri lxéi'aða eins og betur sést á töflu I, en um árabil á milli verður bennar lítið vart og sum ái'in alls ekki. Fyi'stu öldurnar, 1904—05 og 1914—15 virðast ekki stórar irxiðað við það, sem síðar gei'- ist, en aðgætandi er, að tals- vei’ður munur er á fólksfjölda

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.