Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 12
54 LÆKNABLAÐIÐ þá og nú, og munar þó senni- lega meira um hitt, að fram- talning hefur vafalaust verið mun ófullkomnari þá; munu t.d. fráleitt hafa verið taldir aðrir sjúklingar en þeir, er greinilegar lamanir fengu og stundum aðeins taldir þeir, er dóu (Reykhóla og Stranda- héruð 1905). Víst er og t.d. að Athugasemdir við töflu I.: 1905 eru liér taldir 5 sjúkl. úr Hornafjarðarhéraði er liéraðslækn- ir Berufjarðar héraðs gaf skýrslu um í bréfi til landlæknis dags. 14./6. 1905, en um tölu sjúkl. i Öræfum þetta ár var honum ekki kunnugt. 1907. í Hbrsk. 1911—20, bls. LXXVI, segir að einn sjúkl. sé talinn í Höfðahverfishéraði þetta ár og sýnist vafasamur, en þetta er mis- lestur, því að í skýrslu liéraðslækn- is er talað um polymyositis. 1914 eru hér taldir með 4 sjkl. úr Höfðahverfishéraði, er héraðslæknir segist hafa vitað um þótt hans liafi ekki verið vitjað og er þetta í sam- ræmi við framtal úr Dalaliéraði 1905. Um skráningu í Akureyrarhér- aði þetta ár og næsta var áður getið. 1924. í Öxarfjarðarhéraði er tala sjúklinga ekki skráð, en skv. aðal- skýrslu héraðslæknis virðast litlu minni brögð hafa verið að veik- inni þar en i nágrannaliéruðunum, þótt e. t. v. liafi hún verið vægari. 1925. Hér taidir 2 sjkl. úr Siglu- fjarðarhéraði, sem láðst hefur að telja i Hbrsk. 1927. Einn sjkl. í Svarfdælahéraði, vantalinn i Hbrsk. 1935. Hér er talinn 1 sjkl. í Ivefla- víkurhéraði, sem getið er i aðal- skýrslu þótt ekki sé á mánaðarskrá. T'vö ár, 1926 og 1928, eru færri sjkl. skráðir en þeir sem dáið liafa skv. skýrslum Hagstofunnar. 1926 dóu 4 úr mænusótt (2 sjkl. skráðir) og 1928 6 (4 sjkl. skráðir).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.