Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 35
L Æ K N A B L A Ð 1 Ð 77 ^úuiíi Sj)igu,rjóniion : Barnsfaradaiiði og „barnadauði af völdum fæðinga“ í Iteykjja- vík og öðrum kaupsföðum. (Nokkrar athugasemdir við grein Baldurs Jolmsens í 2.—3. thl. Læknabl. 19*8). 1 nýútkomnu Læknablaði (2.—.3 tbl.) birtist grein eftir Baldur Johnsen um heilbrigðis- málin í Reykjavík. Er þar margt vel athugað, en þó fat- ast honum, er hann fer að gera samanburð á fæðingum, barns- faradauða o. fl. í Reykjavík annars vegar og nokkrum kaup- stöðum liins vegar, enda er bersýnilegt, að niðurstöðurnar sumar hverjar a. m. k., fá livergi nærri staðizt (bls. 26). Fyrst er nú það, að fæð- ingardeild Landspítalans getur geft strik í reikninginn, því að borgar að sjá íbúunum fyrir sómasamlegum sj úkrahúsum, engu síður en að sjá þeim fyrir vatni, rafmagni, götum og fleiri þess háttar nauðsynjum. Vér, sem ætturn að þekkja bezt vandræðin, sem hljótast af sj úkrahússkortinum, tel j um svo aðkallandi að úr honum verði bætt hið bráðasta, að allar aðrar þarfir bæjarbúa verði að lúta í lægra haldi fyrir þessu stórkostlega nauð- synjamáli. vitanlegt er, að þangað leita fleiri eða færri konur utan Reykjavíkur, og væntanlega öðrum fremur þær, sem búast við erfiðri fæðingu, og ekki bætir það úr skák, að Hafnar- fjarðarhérað er tekið með í hóp þeirra fjögurra kaupstaða, sem teflt er fram gegn Reykja- vík, því að l)úast mætti við því, að margar konur þaðan (Hf.hér.) fæði á Landspítal- anum og komi því á ljósmæðra- skýrslur Reykjavíkurhéraðs. Þegar af þessum ástæðum er allur samanburður á fæðing- um, barnsfarardauða o. fl., á þann hátt, er yfirlitstaflan á bls. 26. (Lbl.1948) sýnir, í fyllsta máta hæpinn og raunar marklaus. En fleira er og at- hugavert við yfirlitstöfluna. „Nærri helmingi fleiri börn dóu af völdum fæðingar og átta sinnum fleiri konur í Reykjavík en í öðrum kaupstöð- um“, segir á ])ls. 27. 1 útdr. úr skýrslum ljósmæðra, töfl- um XIII í Hbrsk., er höf. styðst aðallega við, er þess ekki getið hve mörg börn hafi dáið;

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.