Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 73 Árið 1944 lét Læknafélag Reykjavíkur i’annsaka, hve margh* sjúklingar hefðu sótt um vist í almennum sjúkra- húsum hér í bæ og vænx á hiðlista. Reyndust þeir nokkuð á þriðja hundrað. Haustið 1945 í’annsökuðu þeir lækn- arnir Gunnar Cortes og Páll Sigurðsson þetta á nýjan leik og voru þá 266 á biðlista, og nú, í júnímánuði 1948, biðu 325 eftir sjúkrahúsvist og höfðu margir þeirra beðið mánuðum saman og sumir jafnvel frá því lyrir síðustu áramót. Þó er þessi talning ekki full- komin, því ekki fékkst vitn- eskja um þá, sem biðu sjúkra- húsvistar hjá Matthíasi Einars- syni og ýmsum sérfræðingum í Landakotsspítala. Tala almennra sjúkrarúma er hins vegar aðeins tæp 300, þó að nokkrum í viðbót sé að jafnaði ti’oðið inn í spítalana xit úr vandi’æðum. Hins vegar eru þessir lxiðlistar engan veg- inn tæmandi. Stai’fandi lækn- ar, sem þurfa að vera á þönum milli sjúkrahúsanna, ef nokkur von á að vera um rúm fyrir fárveikan sjúkling, en koma þó oft bónleiðir til búða, sjá, að olt er tilgangslaust að skrá- setja sunxa sjúklinga, sem þó nanðsynlega þyrftu sjúkrahús- vistar við. Oft er sjúkdómi þannig háttað, að annaðhvort nxyndi sjúklingur orðinn albata eða kominn suður í kirkjugarð, f { um það leyti sem nokkur von væi’i til að hlið sjúkrahúsanna opnaðist fyrir honum. Skui’ðlæknar sj úki’ahúsanna telja, að sjúklingar komi oft of seint til aðgerðai'. Þar sem sjúki-ahússkortur er tilfinnan- legur, hlýtur það að vera dag- legur viðburður. Hér eru engin tök á að koma sjúkling í sjúkrahús fyrirvaralaust, nema að tvímælalaust sé um að ræða bráðan og lífshættulegan sjúk- dóm, og dugir það þó hvergi nærri ætíð, og í því vafstri og vafningum, þegar samvizku- samur yfirlæknir er að í'eyna að velja sárþjáðustu sjúkling- ana í rúmin, sem losna þann og þann daginn, fer ekki lijá því að sumum, sem ætlað er að bíða næsta dags vei’ði biðin of löng. Við bi'áða handlæknissjúkdóma getur hver klukkustundin verið dýrmæt, og jafnvel stutt bið á aðgei’ð verður oft öi’lagai'ík. Það veldur óhjákvæmilega slysunx, ef læknum er ekki gef- inn kostur á að leggja inn í sjúkrahús vafningalaust, ekki aðeins þau tilfelli, senx bersýni- lega ei'u alvarleg, heldur einnig þau, sem gefa grun unx að hætta sé á férðum. Hér veldur sjúkrahússkorturinn því, að lífi sjúklinga er oft og tíðunx teflt í tvísýnu. Flestunx verður minnisstætt, ef sjúklingur getur ekki fengið handlæknisaðgei’ð í tæka tíð, vegna rúmleysis. Afleiðingin

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.