Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 30
72 LÆKNABLAÐIÐ Bæjarsjiikraliiis ■ Rerkjavík. Greinargerð þá er hér fer á eftir, um þörfina fyrir bæjar- sjúkrahús í Reykjavík, sendi Læknafélag Reykjavíkur borg- arstjóranum i Reykjavík, í júlí 1948, ásamt bréfi, þar sem skor- að var á bæjaryfirvöldin að liefjast nú þegar handa um byggingu myndarlegs bæjar- sjúkrahúss. Greinargerðina samdi nefnd lækna úr Læknafél. Eir, en síðar v.ar hún lögð fyrir fund i Lækna- félagi Rvíkur. Nefndina skipuðu: Valtýr Albertsson, Árni Péturs- son og Jón Sigurðsson. Það er margrætt mál, þótl litla áheyrn liafi fengið, hve hrapallega stjórn Reykjavíkur- bæjar hefur vanrækt skyldur sínar í sjúkrahúsmálum. En al- þýða manna í Reykjavík og nær- sveitum hefur lengi liðið undir sjúkrahússkortinum og verða þau vandræði æ verri, eftir því sem lengra liður án þess nokkuð sé aðgert. — Ritstj. I. Enginn, sem til þekkir, mun efast um, að brýna nauðsyn beri til að reisa sjúkrahús í Reykjavík eða stækka þau, sem fyrir eru. Vantrúuðum, ef nokkrir eru, skal þó bent á eftirfarandi: Síðan 1935 hefir íbúum Reykjavík fjölgað um nálega ir. í 10 sjúkl. fannst blanda af peni- cillin-þolnum og viðkvæmum klasa- sýklum. (Úr Brit. med. J., 29. nóv. 1947, bls. 863. Mary Barber). K. R. G. 20 þúsund, án þess að sjúkra- rúmum bafi fjölgað sem nokkru nemur, og fór þó fjarri, að þau stæðu auð og ónotuð fyrir 13 árum. En sjúkrahús- þörfin hefir, á síðustu árum, aukizt mun meir en sem svarar fjölgun íbúanna. Með bættum samgöngum leita nú mun fleiri sjúklingar til Reykjavíkur, cn nokkru sinni áður. 1 öðru lagi eru heimilisástæður í Reykjavík víðast hvar þannig, að heimahjúkrun er ófram- kvæmanleg vegna fólksleysis. 1 þvi sambandi má minna á for- manninn, sem fyrir skömmu varð að sitja eftir í landi, til þess að hjúkra sjúkri konu sinni. Þetta gerðist á miðri ver- tíðinni, en að sjálfsögðu vai'ð að binda bátinn á meðan við hafnarbakkann. Læknar eru sammála unx, að alvarlega sjúkdóma eigi helzt að taka til meðfei'ðar í sjúkra- húsi, og oft er það lífsnauðsyn. Bati fæst að jafnaði fyr, og stórlega aukið öryggi er sjúkra- húsvistinni samfara. En nú er svo komið hér í sjálfri höfuð- boi'ginni, að vá er fyrir dyrum ef ekki er bætt úr liið bi'áðasta. Skulu nú nefndar nokkrar töl- ur til þess að sýna fram á það ófi'emdai'ástand í sjúkrahús- málum, sem ríkir hér í borg og hefir i'íkt undanfai'in ár.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.