Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 61 Aldur sjúklinga. Fram til 1928 er aldurs- flokkun í skýrslum á nokkurn annan veg en síðar eða eins og tafla IV sýnir, en þar eru og árin 1929 og 1930 talin með. Fram til 1930 eru þá 32,7% sjúklinga innan 5 ára aldurs og 71,1% innan 15 ára. Á næsta tímabili, 1931—1940 (Tafla V) eru 28,2% yngri en 5 ára og 62,1% yngri en 15 ára, en síðustu árin ei*u aðeins 9,8% innan 5 og ekki nema 38,7% innan 15 ára aldurs (57,5% innan 20 ára). Er þetta mjög áberandi einkum síðustu árin. Hefur og samskonar breytingar á aldursflokkun orðið vart annars staðar, þótt tæplega sé eins áberandi. Aldur sjúklinga, sem skráðir eru milli faraldra, virðist yfirleitt held- ur hærri en gerist faraldursár sama tímabils, en að vísu eru þeir svo fáir, að ekki verður um það dæmt með vissu, og ekki valda þeir neinni veru- legri röskun í þessum saman- burði. Benda má á það, að fjöldi ungbarna (á 1. ári) á fyrsta tímabilinu — að far- aldursárinu 1924 undanskyldu — virðist óeðlilega mikill (12 af 88 eða 13,6%) og gæti það vakið grun um hæpna greiningu í nokkrum tilfellum. Dánartölur og dánaraldur. Tala dáinna eftir árum sést á töflu I. Langflest eru dauðs- 50 O 4- cc r1 O 4- o cr » cr öð • * IC _ tc IC o bc oc ”1 p> tc 50 P2 c- i o O >Þ> TL ►—i l—l ^ Ul i-i1 o 1 co o zr. o o O lc h-k oc <D r' tc O 4^ tc o Ul P o P co 1 sO oo ro oc ro rS Pco 2 NJ O 0\ U\ C5 1 Píl P co KJ vO 00 co o oc P tc 2 UJ tc co F’ cn P tc t; UJ co P >U P- 2 -K o tc tc tc ? u rc ^ ?* Ui vO CO o o p p 2 O —L »—L lc — O 7; ~l o o V\ > 4- o\ A 4-*> TAFLA V Aldur mænusóttarsjúklinga 1931—1947

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.