Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 27
LÆKN ABJ-AÐIÐ 69 STEINGRIMUR e Akureyri og jafnvel allt Norðurland, hafði um 10 ára skeið notið góðs af dvöl Guð- mundar Hannessonar þar, en nú var hann fluttur til Reykjavík- MATTHIASSON ur, bar þá vanda að höndum, því það skarð var erfitt að fylla, en svo heppilega vildi til að ungur Akureyringur hafði þá fyrir fáum árum lokið lækna- prófi í Kaupmannahöfn og aflað sér framhaldsmenntunar. Kom hann nú eins og af for- sjóninni sendur til að taka upp merki forustulæknis Norður- lands, sem fallið hafði við brottför G. Hannessonar. Þetta var Steingrímur Matthíasson, sonur þjóðskáldsins ástsæla Matthíasar Joclnimssonar frá Skógum í Þorskafirði og Guð- rúnar konu hans Runólfsdóttur frá Móum á Kjalarnesi. Stein- grímur fæddist í Reykjavík 31. marz 1876, sleit barnsskónum í Odda á Rangárvöllum, er faðir hans var prestur þar; sem kunn- ugt er, og átti þar svo heima mestan part ævi sinnar. Ég Horstmann D. M., Melnick .1. L. & AVenner H. A. 1946, J. Clin. Investig. 25,270, Ref. Yearbook of Gen. Med. 1946. Hutchin 1932. Poliomyelitis, Balti- more 1932. Langmuir A. D. 1942, Am. J. Pub. Health 32, 275. Mannfjöldaskýrslur 1926—1945. Piszczek E. A., Shaughnessy H. J., ,'Zichis J. & Levinson S. 0., 1941, J. A. M. A. 117, 1962. Rosenau M. J.: Preventive Medicine and Hygiene, New York 1935. Sabin A. B„ 1944, J. Mt. Sinai Hosp. 11, 185, Ref. Yearb. Gen. Med. 1945. Sabin A. B„ 1947, J. A. M. A. 134, 749. Schleisner P. A. Island undersögt fra et lægevidenskabeligt Synspunkt, Kbli. 1849. Sigurjón Jónsson 1924, Heilbrigð- isskýrslur 1921—25 bls. 140. Steffensen V. 1938: Læknablaðið, XXIV. 65. Trask .1. D. & Paul J. R. 1941, Am. .1. Pub. Healtli 31, 239. Trask J. D„ Paul J. R. & Vignec A. J. 1940. J. Exper. Med. 71, 751. Mannfjöldaskýrslur 1926—1945.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.