Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 57 2. mynd. Árstíðaniuniir á tíðni ýmissa sótta. Línan fyrir gastroenteritis sýnir aðeins tíunda hluta tilfella. telja faraldurinn 1946—47 ó- venjulegan að því leyti, hve langt hann gengur fram á vet- ur og má því segja, að faröldr- um hér á landi virðist ekki bundin eins þriing árstíðamörk og víða annars staðar, þótt árs- tíðamunur sé einnig hér greini- legur. Nú er það einnig svo um ýmsar aðrar farsóttir, að þcirra gætir að jafnaði meira á einum tíma árs en öðrum; er t.d. talið að sóttir, er einkum breiðast út með úðasmitun, svo sem lcvef- sóttir skarlatssótt og barna- veiki, séu tíðari vetur og vor en sumar og haust, en aðrar sóttir, þar sem sóttnæmið er bundið meltingarleiðinni

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.