Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1948, Side 15

Læknablaðið - 01.09.1948, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 57 2. mynd. Árstíðaniuniir á tíðni ýmissa sótta. Línan fyrir gastroenteritis sýnir aðeins tíunda hluta tilfella. telja faraldurinn 1946—47 ó- venjulegan að því leyti, hve langt hann gengur fram á vet- ur og má því segja, að faröldr- um hér á landi virðist ekki bundin eins þriing árstíðamörk og víða annars staðar, þótt árs- tíðamunur sé einnig hér greini- legur. Nú er það einnig svo um ýmsar aðrar farsóttir, að þcirra gætir að jafnaði meira á einum tíma árs en öðrum; er t.d. talið að sóttir, er einkum breiðast út með úðasmitun, svo sem lcvef- sóttir skarlatssótt og barna- veiki, séu tíðari vetur og vor en sumar og haust, en aðrar sóttir, þar sem sóttnæmið er bundið meltingarleiðinni

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.