Læknablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 16
58
LÆKNABLAÐIÐ
TAFLA III
Skráðir mæmisóttarsjúklingar eftir mánuðum.
C * Febr. | e * 5 | April 1 * 5 C O —n O Ó> < Sept. I o > O Z m o o Samtils
1924 1 124 143 141 31 9 8 6 463
1925 2 11 1 1 4 19
1926 í 1 2
1927 1 1 1 1 2 2 3 11
1928
1929 1 í 2 1 1 1 1 8
1930 1 8 9
1931 9 1 1 11
1932 10 7 8 14 9 3 16 6 4 4 81
1933 1 í 1 3
1934 1 3 1 1 1 7
1935 4 1 2 3 9 29 96 63 63 30 300
1936 9 12 2 3 3 14 4 3 1 1 1 53
1937 1 2 2 5
1938 7 41 21 5 7 81
1939 1 2 4 3 1 1 12
1940 1 1 1 3
1941 1 1 '
1942 1 1
1943
1944 1 1 1 3
1945 2 2 10 95 108 82 39 30 368
1946 1 1 16 138 129 167 452
1947 141 35 12 6 4 1 5 5 1 3 2 4 219
157 63 37 33 29 159 183 309 306 326 259 251 2112
1925—1947 157 63 37 33 28 35 40 168 275 317 251 245 1649
(taugaveiki, blóðsótt o. fl.),
séu tíðastar sumar og haust.
Línuritið á 2. mynd sýnir
hvernig þessu hefur verið hátt-
að um ýmsar þessara sótta hér
á landi á undanförnum árum.
Það er iðrakvefið (gastroen-
teritis), sem hér líkist mest
mænusóttinni og þar næst
taugaveikin. Þó er sá mikli
munur á, að hámark
mænusóttarinnar er rúmlega
tifalt hærra en lágmarkið, en
hámark hinna sóttanna er ekki
nema um það bil tvöfalt hærra
en lágmarkið.
Yfirferðartími faraldra.
Svo er að sjá af töflu III, að
yfirferð landsfaraldranna sé tíð-
ast lokið að mestu á 4—7 mán-
uðum, en að vísu er þetta ekki
alltaf vel sambærilegt, því að
mjög er misjafnt, hve víða veik-