Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1951, Síða 20

Læknablaðið - 15.03.1951, Síða 20
10 LÆKNABLAÐIÐ 10. myrid. Spondylolisthesis. L5 hefir runnið mikið fram. móðir. Fyrir mörgum árum fékk hún snögglega sáran verk í bak eftir lyftingu. Smálagað- ist á'nokkrum vikum við hvíld. Nú í nokkrar vikur hefir hún haft verk neðst i haki, en aldrei mjög sáran, helzt um nætur og vaknar hún oft seinni hluta nætur við verkinn. Verkinn leggur niður í læri. Engin nev- rologisk einkenni finnanleg. Ekki er áslæða að sinni til þess að operera þennan sjl. II. Sacralisatio á L3 vinstra megin. (9. mynd). Hlassið er stórt og breitt, lítur út eins og áframhald af spjaldhrygg, en þó sést greinilega að bil er á milli. Þetta er 31 árs gamall tog- araháseti. Hann hefir lengi hal’t hakþrautir öðru livoru við vinnu; lagast í landlegum; hef- ir öðru livoru fengið physiur- giska meðferð og lagast þá, annaðhvort af henni eða fyrir hvíld. Verkirnir hafa verið verri og tíðari síðustu 1—2 ár og tel- ur hann að ef eins versni næsta ár og það síðasta, geti hann ekki lengúr stundað sjó. Þessi maður hefir góðar horfur á því að verða verkjalaus ef fest- ir væru L3—Sls en rétt er að bíða enn og sjá til. III. Spondylolisthesis. L3 hefir runnið mikið fram. Bilið milli L5—S^ er þunnt og tota hefir myndazt framan á sac- rum. (10. mynd). Þetta er finmitug húsmóðir, sem hefir haft meiri og minni hakverk frá tvítugs aldri. Síð- ustu tvö ár liefir hún orðið að hlífa sér að mestu við vinnu. Verkurinn er mestur á mótum lenda- og spjaldhryggjar, legg- ur út í lendar og niður vinstri ganglim. Laseque -i-. Engin nevrologisk einkenni. Þessi sjl. bíður aðgerðar.*) IV. Sclerosis í liðum á milli processus articularis. Liðliog- *) Þ. 1G. 3. ’51 var gerð arthro- desis L4—L-—S,. Veila var í boga- rótum á L- báðum megin, var bog- inn nieS bryggtind laus þegar losaS bafSi veris frá vöSvar og bönd og hékk þá einungis á fremra bluta lig. flavum. L4 og spjaldbryggur voru eSlileg aS sjá.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.