Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 22
46 LÆKNABLAÐIÐ og er það oft mjög erfitt og verður að gerast varlega. Eftir að lungað hefir verið losað er það þuklað vandlega til þess að ákveða útbreiðslu sjúkdómsins og þá fyrst er hægt að ákveða, hvað resecera skuli. Það er nú kunnugt, að hver lungnasepi er byggður upp úr nokkrum sjálfstæðum segment- um. Myndirnar sýna þrívíddar- mynd af þessari segmental- byggingu lungnanna. Hvert seg- ment hefir bronchus, arteríu og venu og enda þótt utan á lung- anu sjáist engar landamerkja- línur milli þeirra þá er þó hvert segment ríki í ríkinu. Það er einmitt þessi segmentalskipting sem er geysi þýðingarmikil fyr- ir lungnaaðgerðir. 1 hægra lunga eru segmentin 10 að tölu. 1 lobus superior eru 3 og heita apical, posterior og anterior segment. 1 lobus medius eru 2 medíal og lateral. í lobus inferi- or eru 5, eitt superior og 4 bas- ilar, sem heita anterior, post- erior, medial og lateral. Lingula vinstra megin svarar til lobus medius h. megin og er skipt í 2 segment, superior og inferior. Að öðru leyti er skiptingin eins vinstra megin, nema hvað apical Hægra luns'a. Vinstra lunga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.