Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 36
60 LÆKNABLAÐID W/PT* /9/°7 4. mynd. Byrjun á grand mal kasti („multiple spikes"). bylgjur, blandaðar ,,spikes“ frá þeim foeus, sem kastið gengur út frá. 1 kastinu sjálfu sjást tíðir og háir „spikes“ yfir allan cortex. Fyrst eftir kastið sést eingöngu hægt, óreglulegt akti- vitet. „Grand mal“ er venjulega auðvelt að greina kliniskt, en hjá allmörgum finnst EEG-foc- us, sem ekki finnst með venju- legri skoðun né anamnesis. Á milli kastana finnast epileptisk- ar breytingar í heilariti hjá 35 —40% sjúklinganna. Ymsar breytingar hjá 25—30% og eðli- legt heilarit hjá 35—40%. Talið er, að þeir, sem hafa eðlilegt heilarit milli kasta, og fá sjald- an krampa, hafi betri batahorf- ur. Hægt er að auka fjölda þeirra, sem hafa epileptiskar breytingar milli kasta með fys- iskum, fysiologiskum og kem- iskum aðferðum. Með sterku ljósi, sem getur blikað mismun- andi hratt, er hægt að framkalla epileptiskar breytingar hjá 15% þeirra epileptici, sem annars hafa eðlilegt heilarit milli kasta. Með litlum pentasol-skömmtum er hægt að framkalla epileptisk- ar breytingar í heilariti hjá 80% þeirra epileptici, sem hafa eðli- legt heilarit, á móti 14,8% af heilbrigðum. Þessar 2 aðferðir má einnig sameina. Loks koma abnormitet oft frekar fram í svefni en vöku, og er það eink- um hjá börnum og við focal epi- lepsi, þar með talin psykomotor- epilepsi. Við focal epilepsi, finnast breytingar á heilariti í meira en helming tilfellanna milli kasta. Rétt er að endurtaka slík heila- rit, einkum þegar börn eiga í hlut, því að hjá þeim geta focus | SO/mr- 5. mynd. Focus í hægri anterior temporal region við psykomotor epilepsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.