Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 36

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 36
60 LÆKNABLAÐID W/PT* /9/°7 4. mynd. Byrjun á grand mal kasti („multiple spikes"). bylgjur, blandaðar ,,spikes“ frá þeim foeus, sem kastið gengur út frá. 1 kastinu sjálfu sjást tíðir og háir „spikes“ yfir allan cortex. Fyrst eftir kastið sést eingöngu hægt, óreglulegt akti- vitet. „Grand mal“ er venjulega auðvelt að greina kliniskt, en hjá allmörgum finnst EEG-foc- us, sem ekki finnst með venju- legri skoðun né anamnesis. Á milli kastana finnast epileptisk- ar breytingar í heilariti hjá 35 —40% sjúklinganna. Ymsar breytingar hjá 25—30% og eðli- legt heilarit hjá 35—40%. Talið er, að þeir, sem hafa eðlilegt heilarit milli kasta, og fá sjald- an krampa, hafi betri batahorf- ur. Hægt er að auka fjölda þeirra, sem hafa epileptiskar breytingar milli kasta með fys- iskum, fysiologiskum og kem- iskum aðferðum. Með sterku ljósi, sem getur blikað mismun- andi hratt, er hægt að framkalla epileptiskar breytingar hjá 15% þeirra epileptici, sem annars hafa eðlilegt heilarit milli kasta. Með litlum pentasol-skömmtum er hægt að framkalla epileptisk- ar breytingar í heilariti hjá 80% þeirra epileptici, sem hafa eðli- legt heilarit, á móti 14,8% af heilbrigðum. Þessar 2 aðferðir má einnig sameina. Loks koma abnormitet oft frekar fram í svefni en vöku, og er það eink- um hjá börnum og við focal epi- lepsi, þar með talin psykomotor- epilepsi. Við focal epilepsi, finnast breytingar á heilariti í meira en helming tilfellanna milli kasta. Rétt er að endurtaka slík heila- rit, einkum þegar börn eiga í hlut, því að hjá þeim geta focus | SO/mr- 5. mynd. Focus í hægri anterior temporal region við psykomotor epilepsi.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.