Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 49 þrýstingspneumothorax, sem truflar starfsemi hins lungans og getur einnig haft slæm áhrif á hjartastarfsemina. Eftir hóstakast getur þrýst- ingurinn aðgerðarmegin lækkað svo mikið, að hitt lungað sogist yfir til þeirrar hliðar með legu- breytingu á miðmætinu. Loftið þrýstist út í thoraxvegginn og kemur fram sem subcutant emp- hysema. Einnig þetta getur truflað öndun og blóðrás. Aðeins þessi dæmi sýna ljóslega, hve nauðsynlegt er að fylgjast vel með þessum sjúklingum eftir aðgerð. Röntgenmyndir eru alltaf teknar „bedside“ aðgerðardag- inn og næstu daga, til þess að sýna ástand lungans skurðmeg- in. Bezt verður komið í veg fyrir aukakvilla post operationem, svo sem atelectasis og pneumonia með því að hindra að secretio safnist fyrir í barka og lungna- pípum. Þetta verður bezt gert með því að forðast óhóflega notkun narcotica, sem verka slævandi á öndunina. Það verð- ur að snúa sjúklingunum oft og örfa þá til djúprar öndunar og hósta, koma verður í veg fyrir paradoxal öndun. Gera má int- ercostal taugablock ef hósti er mjög sár og sjúga upp úr barka og lungnapípum ef ekki næst upp með hóstanum. Ef þykkt, seigt slím er í lungnapípunum hjálpar oft að láta sjúklingana anda að sér gufu og gefa expec- torantia. Endotracheal catheter aspir- atio (venjulega kallað TBT = tracheobronchial toilet) var inn- leidd af Height 1938. Sjúkl. var látinn vera í Fowlers stellingu og stinnu gúmmícatheter nr. 16 eða 18 rennt í gegnum nef og niður í barka og sett í samband við sog. Ef ekki tekst að ná slím- inu upp á þennan hátt er ekki hikað við að gera bronchoskopíu. Ef sjúklingarnir eru mjög votir eða ef þeir fá ödema laryngis eftir intubatio getur þurft að gera tracheotomiu. Hún minnk- ar dauða svæðið eða residual- loftið í öndunarvegunum og minnkar mótstöðuna bæði við inn- og útöndun. Þá er og hægt að halda barka og lungnapípum miklu hreinni á þennan hátt þar sem auðvelt er að soga upp með catheter í gegnum tracheotomi- pípuna. Við verkjum er gefið morfín, pethidin, dromeron eða dilaudid. Penicillin 300000 I.E. tvisvar á dag og streptomycin 0.5 gr. tvisvar á dag er gefið í nokkra daga eftir aðgerðina. Eftirmeð- ferð með berklalyfjum er svo hafin á ný eins fljótt og hægt er eftir aðgerðina, venjulega innan vikutíma. Er þá gefið streptom- ycin 1 gr. tvisvar í viku og PAS 12—18 gr. á dag eða I.N.H. 150 mg. 2—3 sinnum á dag. Parenteral vökva þarf venju- lega ekki að gefa nema aðgerð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.