Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 9
LÆKNABLADID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUII THORODDSEN. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 39. árg. Reykjavík 1955 3.—5 frkl Skurðaðgerðir við tubercuiosis pulmonum Eftir Hjalta Þórarinsson Erindi flutt í Læknafélagi Reykjavíkur. Hugmyndin um resectio pul- monum við tuberculosis er meira en hálfrar aldar gömul og fljótt fóru menn þá að reyna þessar aðgerðir. En ekki eru liðin meir en 15—20 ár frá því að tókst að sigrast algerlega á ýmsum þeim vandamálum, sem alltaf eru samfara aðgerðum á líffærum í brjóstholi. Hið physiologiska ástand í brjóstholinu, þ. e. hinn nei- kvæði þrýstingur, var erfiðast- ur þrándur í götu, er skurð- læknar voru að reyna að leggja undir sig þetta svæði líkamans. Opinn pneumothorax, hvort sem um er að ræða af slysum eða aðgerðum, þola sjúklingar ekki. Loftið sogast inn í brjóst- holið við innöndun, lungað þeim megin fellur saman og verður óstarfhæft mediastinum ýtist yfir til hinnar hliðarinn- ar, svo að lungað þeim megin getur fljótt orðið óstarfhæft líka. Þetta var mönnum ljóst og við þessu varð að finna ráð. Skömmu eftir síðustu aldamót fann hinn hugvitssami dr. Sauerbruch upp lágþrýstiklefa sinn, sem gerði mögulegt að framkvæma aðgerðir á líffær- um í brjóstholi. Þetta markaði merk tímamót í sögu brjóst- holsaðgerða og varð Sauerbruch fyrstur manna til að gera ýms- ar aðgerðir í brjóstholi. Lág- þrýstiklefinn hefir nú verið leystur af hólmi af anestesia intubationis intratrachealis með yfirþrýstingi. Með bættri meðferð fyrir og eftir aðgerðir og auknum skiln- ingi á aðgerðunum sjálfum er nú svo komið, að menn hika ekki lengur við að ráðast í hinar vandasömustu aðgerðir á líf- færum í brjóstholi. Erindi þessu er ætlað að fjalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.