Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 31
L Æ K N A B L A Ð I Ð 55 Electroencephalographia (Heilaritun) Erindi flutt í læknafélaginu Eir 28. apríl 1955. Það eru nú liðin 26 ár síðan þýzki geðveikralæknirinn Hans Berger birti fyrstu ritgerð sína um elektroencephalogram hjá mönnum, og 20 ár síðan þeir William Lennox og F. Gibbs fluttu fyrsta fyrirlesturinn um sérstakar breytingar á heilariti samfara epilepsi köstum. Var það svonefnt „spike and wave complex“, sem fylgdi petit mal kasti. Á þessum aldarfjórðungi er búið að rannsaka fylgni elektro- encephalografiskra breytinga og ýmissa ytri og innri aðstæðna, therapy of tuberculosis is dis- cussed. The importance of a long term chemotherapy before and after resectional surgery is stressed esp. is a long term postoperative chemotherapy advisable in those cases where some visible or palpable disease is left behind at the time of sur- gery. The operations: segmental resections, lobectomies and pneumonectomies are described briefly. The importance of a good postoperative prophylaxis and care is stressed. The posto- perative complications are men- tioned. Chamberlains statistics is quoted. svo sem aldurs, svefns og vöku, ýmissa sjúkdóma og lyfja. Það eru auðvitað fyrst og fremst ýmsir sjúkdómar í heil- anum, sem valda breytingum á heilaritinu, sem oft getur verið hjálp í og nauðsynlegt að vita um í sambandi við greiningu og meðferð sjúkdóma eins og t. d. epilepsi, tumores, encephalitis, meningitis, lues, abscess, atrofi, æðasjúkdóma í heila og trauma cerebri. Einnig má hafa gagn af heilaritinu við differential diag- nosis á ýmsum geðsjúkdómum, alls konar höfuðvei-k, migrene, yfirlið, hysterisk krampaköst o. s. frv. Oft er nauðsynlegt að endurtaka heilarit til að fylgj- ast með þeim breytingum, sem hugsast gæti að fyndust. Ymsir kvillar utan taugakerf- isins geta valdið breytingum á heilaritinu. Er þar um að ræða kvilla, sem valda fysiologiskum og biokemiskum breytingum, sem hafa áhrif á heilann, t. d. hypoglykemi, truflanir á sýru — basa jafnvæginu, efnaskipta- truflanir o. fl. endokrin trufl- anir. Heilarit barna og unglinga eru næmari fyrir öllum slíkum breytingum, og nægir í því sam- bandi að minna á, að áhrif hyp- erventilations alkalosunnar eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.