Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 59 2. mynd. „Spike and wave“ við petit mal kast. (Sami mælikvarði og 1. mynd). vel þó að ekki sjáist klinisk köst. Þessar breytingar eru tald- ar vera sérkennilegar fyrir „petit mal“. Við myoklonusep- ilepsi finnast svipaðar breyting- ar, mest frontalt, en oftar eru þá fleiri spikes með hverri bylgju. Það er talið vera prog- nostiskt betra því meira occipito-temporalt sem þessar breytingar eru staðsettar og því hraðari sem þær eru. Flestir telja, að þessi rythmi eigi upp- tök sín sub-corticalt. Hann er mjög næmur fyrir fysiologisk- um og biokemiskum breyting- um, t. d. kemur hann oftast fram við hyperventilation. Á þessi köst verka tridion og önnur oxasolidin-sambönd bezt. Hægt er að fylgjast með verkun þeirra með heilariti. Rétt er að minnast hér á breytingar, sem ekki má rugla saman við þessar, þó að þær séu svipaðar, en það eru „spike and waves“, sem koma 1—2svar á sek., oft asymmetriskar eða foc- al og eru kallaðar „petit mal variant“. Þær eru oft merki um alvarlega vefræna skemmd. Þessi tilfelli hafa slæmar bata- horfur og eru lítt móttækileg fyrir lyfjameðferð. Við önnur epileptisk köst, sem eru ekki ákveðið focal, eru elektro-encephalografisku breytingarnar ekki eins sér- kennilegar. Það er bundið nokkrum tæknilegum vandkvæð- um að taka heilarit í „grand mal“ kasti vegna vöðvatruflana, sem koma þá, og hefur raunar ekki mjög mikla þýðingu, nema þegar köstin byrja focalt. Þá koma venjulega fram hægar 3. mynd. „Petit mal variant" EEG hjá sjúkling með focal epilepsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.