Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 10
34 L Æ K N A B L A Ð I Ð aðallega um lungnaaðgerðir við berklum. Það er talið, að Ruggi 1884 og Tuffier 1897 hafi orðið fyrstir til þess að skera burtu berklaskemmdir úr lungum. Árangur þeirra var þó mjög lélegur og má segja, að hann væri það næstu áratugina. Eftir 1930 var árangur af resectionum vegna bronchiect- asis óðum að batna og fóru menn þá að fá aukinn áhuga á resecitonum við berklum. Mis- heppnaðar tilraunir höfðu einn- ig verið gerðar til resectionar á illkynja meinum í lungum allt frá 1870. Dr. Graham í St. Louis var sá fyrsti, sem gerði árangurs- ríka pneumonectomia við cancer pulm. í Bandaríkjum N.-Am. og var það 1933. Fram til þess tíma hafði verið notuð svo kölluð „rnass ligatur" eða „tourniquet technic", þ. e. öll líffærin í hilus voru undirbundin í einu lagi. Seint á árinu 1933 inn- leiddi Rienhoff hina svokölluðu „individual ligation technic“, sem er í því fólgin að greiða sundur æðar og bronchus og loka þeim hverju í sínu lagi. Alllengi eftir þetta átti þó resectio pulm. formælendur fáa vegna þess hve dánartala eftir aðgerðina var há. Samkvæmt skýrslu Thornton og Adams 1942 var dánartalan til þess tíma 44.8% eftir pneumonec- tomia og 25,5% eftir lobec- tomia. Það var því ekki veru- lega freistandi að ráðast í þess- ar aðgerðir við berklum í lung- um, þar sem dánartalan var mun lægri við pneumothorax artificialis, thoracoplastic og aðrar collapsaðgerðir. Einnig þessar aðgerðir höfðu þó sína galla og var það auðvitað á- stæðan til þess, að menn voru í leit að öðrum og betri aðferð- um. Bæði var það, að ekki vai' hægt að beita þessum collaps- aðgerðum í öllum tilfellum af lungnaberklum svo og hitt, að morbiditas og mortalitas voru allháar eftir þessar aðgerðir líka. Til frekari skilnings ætla ég að minnast örlítið á þær helztu af þessum collapsaðgerðum. Forlanini varð fyrstur til þess að nota pneumothorax artific- ialis við berklum, skömmu eftir 1890. Það tók auðvitað nokkurn tíma að læra að vinza úr þau tilfelli, sem voru heppileg fyrir þessa aðferð. Mönnum lærðist þó fljótt, að viss sjúkdómsform voru contraindicatio fyrir pneumothorax svo sem: stórar cavernur (meir en 4 cm. í þver- mál) einkum þær, sem lágu ná- lægt yfirborði lungans, mikil fibrosis í lunga, virk endo- bronchitis tub., bronchiectasis secundaria, silicotuberculosis, tuberculoma o. fl. Var þá ýmist, að pneumothorax var árangurs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.