Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 46
70 L Æ K N A B L A Ð I Ð e. Iridocyclitidis chronicae seq. (afleiðing langvar- andi litubólgu) ........ 1 f. Cataracta senilis (ský) . . 79 Subluxatio lentis post trauma (augasteins- hlaup eftir slys)............ 1 g. Retinopathia arterios- clerotica cum hæmorr- hagia foveae centralis retinae (sjúkdómur í sjónu af æðakölkun með blæðingum í miðgróf) 6 Degeneratio maculae lut- eae senilis (rýrnun á gula dílnum) .......... 22 Atrophia chorioideae my- opiae (rýrnun á æðu af nærsýni) ............... 4 Chorioretinitidis disse- minatae seq. (afleiðing dreifðrar æðu- og sjónu bólgu) ................. 3 Chorioretinitidis centralis seq. (afleiðing miðlægr- ar æðu- og sjónubólgu) 2 h. Atrophia nervi optici (rýrnun á sjóntaug) . . 3 Nokkrir hinna blindu höfðu iridocyclitis post operationem (litubólgu eftir skurðaðgerð) og eru þeir ekki taldir hér. Cataracta senilis. Með þenna sjúkdóm voru margir eða 28% af öllum eftir sextugt, enda er ský á augasteini einn algeng- asti augnasjúkdómur meðal gamalmenna, eins og að framan getur. Skipta má hinum 79 catar- actasjúklingum í þrjá flokka eftir sjónskerpu: I. Blindir á báðum augum. Samtals 13. Er rætt um þá að framan í kaflanum um blindu. II. Blindir á öðru auga vegna cataract breytinga. Sam- tals 26. (Sjón minni en 6/60 á verra auga, en meiri en 6/60 á betra auga). Þessir sjúklingar geta flest- ir lesið með betra auga, en sjá þó mismunandi skýrt, enda hafa 7 minni sjón en 6/20 Snellen á betra auga. III. Sjón meiri en 6/60 á hvoru auga fyrir sig, en catar- act breytingar í lens þó byrjaðar að depra sýn. Er sá hópur stærstur eða sam- tals 40. Við rannsókn kom í ljós, að cataract breytingarnar eru mestar meðal elztu aldursflokk- anna. Extractio lentis (auga- steinsnám) hefir verið gert á 14 sjúklingum (samtals 20 aug- um) með cataracta senilis. Glákusjúklingar með cataracta ekki taldir með. I I. flokki 7 (9 augu), II. flokki 5 (8 augu) og í III. flokki 2 (3 augu). Degeneratio maculae er líka eilisjúkdómur. Af þessum sjúk- dómi eru 4 blindir á báðum aug- um en 6 á öðru auga. Sjö eru það sjóndaprir að þeir geta vart lesið nema mjög stórt letur, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.