Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 46

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 46
70 L Æ K N A B L A Ð I Ð e. Iridocyclitidis chronicae seq. (afleiðing langvar- andi litubólgu) ........ 1 f. Cataracta senilis (ský) . . 79 Subluxatio lentis post trauma (augasteins- hlaup eftir slys)............ 1 g. Retinopathia arterios- clerotica cum hæmorr- hagia foveae centralis retinae (sjúkdómur í sjónu af æðakölkun með blæðingum í miðgróf) 6 Degeneratio maculae lut- eae senilis (rýrnun á gula dílnum) .......... 22 Atrophia chorioideae my- opiae (rýrnun á æðu af nærsýni) ............... 4 Chorioretinitidis disse- minatae seq. (afleiðing dreifðrar æðu- og sjónu bólgu) ................. 3 Chorioretinitidis centralis seq. (afleiðing miðlægr- ar æðu- og sjónubólgu) 2 h. Atrophia nervi optici (rýrnun á sjóntaug) . . 3 Nokkrir hinna blindu höfðu iridocyclitis post operationem (litubólgu eftir skurðaðgerð) og eru þeir ekki taldir hér. Cataracta senilis. Með þenna sjúkdóm voru margir eða 28% af öllum eftir sextugt, enda er ský á augasteini einn algeng- asti augnasjúkdómur meðal gamalmenna, eins og að framan getur. Skipta má hinum 79 catar- actasjúklingum í þrjá flokka eftir sjónskerpu: I. Blindir á báðum augum. Samtals 13. Er rætt um þá að framan í kaflanum um blindu. II. Blindir á öðru auga vegna cataract breytinga. Sam- tals 26. (Sjón minni en 6/60 á verra auga, en meiri en 6/60 á betra auga). Þessir sjúklingar geta flest- ir lesið með betra auga, en sjá þó mismunandi skýrt, enda hafa 7 minni sjón en 6/20 Snellen á betra auga. III. Sjón meiri en 6/60 á hvoru auga fyrir sig, en catar- act breytingar í lens þó byrjaðar að depra sýn. Er sá hópur stærstur eða sam- tals 40. Við rannsókn kom í ljós, að cataract breytingarnar eru mestar meðal elztu aldursflokk- anna. Extractio lentis (auga- steinsnám) hefir verið gert á 14 sjúklingum (samtals 20 aug- um) með cataracta senilis. Glákusjúklingar með cataracta ekki taldir með. I I. flokki 7 (9 augu), II. flokki 5 (8 augu) og í III. flokki 2 (3 augu). Degeneratio maculae er líka eilisjúkdómur. Af þessum sjúk- dómi eru 4 blindir á báðum aug- um en 6 á öðru auga. Sjö eru það sjóndaprir að þeir geta vart lesið nema mjög stórt letur, en

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.