Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 16
40 L Æ K N A B L A Ð I Ð plastík er gerð, ef sú aðgerð er valin. Ad 7. Sjúkdómur, sem helzt virkur eða verður virkur á ný undir thoracoplastík er algeng ástæða til resectionar og var sér- staklega fyrst eftir að farið var að gera resectio. Sjúklingarnir hafa þá áframhaldandi jákvætt sputum. Cavernur sjást oft illa á venjulegri röntgenmynd í samanþjöppuðu lunga undir thoracoplastík og eru þá sneið- myndir mjög gagnlegar og jafn- vel bronchografia í sunmm til- fellum. Þessir sjúklingar eru auðvitað umhverfi sínu mjög hættulegir vegna smits. Sé langt um liðið síðan plas- tíkin var gerð fæst lítill viðbót- arcollaps, þótt reynt sé að betr- umbæta hana með því að taka fleiri rif eða gera anterior plas- tík, ef þegar hefur verið gerð plastík subtotalis eða posterolat- eralis. Resectio er því venjulega það eina, sem getur bjargað þessum sjúklingum, en oft er þeim vart treystandi í aðgerð, þar sem margir hverjir eru hálfgerðir andardráttaraum- ingjar. Þeir þola þó aðgerðirn- ar oft furðu vel. Cavernostomia pneumolysis extrapleuralis með „plombage" undir plastíkinni hefir einnig verið reynt, en hef- ir gefið slæma raun. Resectio er mjög erfið hjá þessum sjúkling- um, það er erfitt að komast í gegnum rifjaskjöldinn og erfitt að fá nægjanlegt athafnasvæði við losun líffæranna inn við hilus. Ad 8. Það hefir verið nokkuð á reiki, hvað það er, sem kallað er tuberculoma. Á röntgenmynd kemur það oftast í ljós sem vel afmarkaður kringlóttur, jafn- þéttur skuggi, sem getur verið hvar sem er í lunganu, en er oft- ar í efri hlutanum. Pathologisk- anatomiskt getur verið um að ræða gamla cavernu, sem hefir fyllst af uppþornuðum ystingi eða um samruna margra smá- foci, með ystingi í miðju. Af- markaður paremchym-focus, hvort sem er eftir fyrstu sýk- ingu eða endursýkingu, getur því komið fram sem tubercul- oma. Mjög oft eru engin ein- kenni um virkan sjúkdóm og enginn uppgangur og jafnvel þótt nokkur uppgangur sé get- ur hann verið neikvæður við ein- falda skoðun, en magaskolvatn þá stundum jákvætt. Tubercul- in-próf er jákvætt, oftastnær, en það segir ekki mikið. Það er oft erfitt að greina þetta þar sem það getur líkst bæði prím- erum og secunderum æxlum í lunga. Sneiðmyndir eru hér mjög þýðingarmiklar og geta sýnt smávegis kölkun eða litla cavernu vegna dreps í miðju. Pneumothorax verkar ekki nærri alltaf vel á tuberculoma. Thoracoplastík gefur vissulega möguleika á bata, en skerðir ó- þarflega mikið starfsþol lung- ans og talsvert ber á því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.