Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 40
64 LÆKNABLAÐIÐ deprimeraðir, hvort tveggja innan eðlilegra marka. Hjá 40—50% agressiv psyko- patha hafa fundist breytingar í heilariti, sem oft hverfa með aldrinum, jafnframt því, sem þessir psykopathar verða ró- legir og skikkanlegir borgarar. Þessir psykopathar fremja venjulega illa yfirvegaða glæpi, sem komast fljótlega upp. Hins- vegar hefir „the successful criminal" eðlilegt heilarit. Ekki virðist vera neitt sam- band á milli gáfna og heilarits- ins, en sumir hafa þótzt sjá fylgni milli ákveðinna persónu- leika og atriða í heilaritinu, en mjög er það laust í reipunum. Hér að framan hefir lauslega verið rætt um eðlilegt heilarit og þær breytingar, sem sjást við ýmsa sjúkdóma. Þetta eru ein- kenni, sem búið er að rannsaka og lýsa ýtarlega á undanförnum áratugum. Menn vita hvað skeður, en ekki hvers vegna. P.hysiologia. Þekkingin á fysiologiskum grundvelli elektro-encephalo- gramsins er enn, þrátt fyrir miklar rannsóknir, mjög ófull- komin. Bylgjur heilaritsins eru mjög frábrugðnar aktionspotentiölum einstakra neurona. Bylgjur heilaritsins eru samhangandi, hægar, rythmiskar spennu- sveiflur, en spikepotentiöl neurona eru einstakar sjálf- stæðar afhleðslur. Bylgjur heilaritsins vara í 50—150 millisek. en einstök spike- potentiöl neurona ekki nema !/o—1 msek. Lengi var talið, að spennu- sveiflur þær, sem leiddar væru frá yfirborði heilans, væru summation af dálítið asyn- chron, allt eða ekki afhleðslum, cortical neurona, sem hefðu eig- in rythma. Á síðustu árum hafa menn skráð aktivitet einstakra neur- ona í cortex með microelekt- rodum, sem eru 1—25 micron í þvermál. 1 ljós hefir komið, að þau neuron, sem skráð hefir verið frá, gefa frá sér elektro- neg. spikes (skráð rétt utan við frumurnar), sem standa 0,5 —0,9 msek. og eru 30—5000 microvolt. Neuron, sem hafa spontant aktivitet, gefa frá sér 6—40 spikes á sek., oft með ó- reglulegu millibili. Flestir þess- ara neuronspikes virðast ekki standa í sambandi við hinar til- tölulegu hægu bylgjur heila- ritsins. Þeir hverfa fyrr við létta hypoxi og svæfingu en bylgjur heilaritsins. Það er því ósennilegt, að bylgjur heilarits- ins stafi frá summation af aktionspotentiölum einstakra neurona. Til að skýra fysiologi heilaritsins verður að gera ráð fyrir öðrum og hægari potent- ialbreytingum, eins og t. d. „synapspotentiölum", leiðslu í cortical dendritaplexusum, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.