Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 30
54
LÆKNABLAÐIÐ
ectomiae þýða, að sjúkdómur-
inn er mun útbreiddari og
stundum er um að ræða mis-
heppnaðar thoracoplastíkur.
Bæði morbiditas og mortalitas
eru hærri eftir slíkar aðgerðir
hjá lélegum sjúklingum heldur
en eftir einfaldar resectiones
segm. hjá sjúklingum með góða
mótstöðu.
Alls staðar hefir það verið
reyndin, að það er þó nokkur
hluti sjúklinga, sem alls ekki
tekst að hjálpa með hinum eldri
aðgerðum. Þeir áttu því enga
batavon áður en resectio kom til
sögunnar. Með hinum nýju að-
gerðum hefir tekizt að gefa
fjölda þessara sjúklinga heils-
una á ný.
Hér skal engu spáð um fram-
tíðarmeðferð lungnaberkla. Það
er auðvitað von allra, að fljótt
finnist ný lyf, sem séu í senn
skaðlaus líkmanum og nægjan-
lega öflug til þess að drepa
berklabakteríurnar á stuttum
tíma. Hætt er þó við að resecera
þyrfti cavernuleyfar og aðrar
skemmdir í lungunum af völd-
um berklanna svo sem bronch-
iectasiae og bronchostenosis.
Þar til þessi draumur rætist,
verður ákjósanlegasta meðferð
hvers tíma sú, sem tryggir sjúk-
lingnum mesta möguleika á
varanlegum bata á sem stytzt-
um tíma, er hættuminnst og
skerðir minnst starfsþol lungn-
anna. Þeir, sem til þekkja eru í
engum vafa um; að sú aðferð,
sem í dag uppfyllir bezt þessi
skilyrði er einmitt resectio pul-
monum í langflestum tilfellum.
Summary.
There is a short historícal
review of the devellopment of
the various surgical procedures
for pulmonary tuberculosis. The
main indications and contra-
indications for the various coll-
apse procedures are listed. Dur-
ing the last few years there has
been a trend in most institutions
toward more radicalism in the
surgical treatmentof pulmonary
tuberculosis i. e. recommending
resectional surgery, so much-
that in most places in America
the various collapse procedures,
as definetive treatment, belong
to the past. A comparision bet-
ween the results of the different
collapse procedures versus re-
sectional surgery seems to be
definately in favor of the latter.
This is most evident in cases of
bilateral disease where the
functional capacity of the lungs
can be spared much more by
doing resection on both sides
than by using some of the col-
lapse proceduiæs. There are
many factors that influenze the
decision for resection of tuber-
culous pulmonary tissue, but
there are already many clear
indications for resectional sur-
gery. These indications are
discussed further.
The present status of chemo-