Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 32
56 LÆKNABLAÐIÐ miklu meiri hjá börnum en full- orðnum. Það er því augljóst, að þegar dæma skal heilarit er æskilegt og oft nauðsynlegt að hafa ýmsar anamnestiskar og kliniskar upplýsingar um sjúk- linginn eins og þegar teknar eru röntgen myndir. Upptaka heilaritsins fer fram á þann hátt, að festar eru elek- tróður á höfuðið svarandi til helztu svæða á yfirborði heilans á tilsvarandi staði hægra og vinstra megin. Þessar elektróð- ur eru síðan tengdar við EEG*- tækið, sem er magnarimeðsjálf- ritandi pennum, sem magnar spennusveiflurnar í heilanum allt að 10 milljón sinnum. Elek- tróðufjöldinn sem notaður er, er nokkuð mismunandi, víðast 10 —20. Að jafnaði er skráð í 1 klst. frá hverjum sjúkling. Með- an á rannsókninni stendur á sjúklingurinn að liggja máttlaus með lokuð augu og ekki hugsa um neitt sérstakt. Það eiga helzt ekki að vera liðnar meira en 1— 2 klst. frá síðustu máltíð, og ef hægt er á sjúklingurinn að hafa verið meðalalaus í 3 sólarhringa * elektroenceplialogram. áður en rannsóknin er fram- kvæmd í fyrsta sinn. Þetta eru þau skilyrði, sem miðað er við, þegar heilariti er lýst, ef annað er ekki tekið fram. Eðlilegt heilarit. Þegar meta skal, hvort heila- rit sé eðlilegt eða ekki þarf að taka tillit til bylgjutíðni, lögun- ar og stærðar (amplitudu), hvort tíðnin sé regluleg, og hvort symmetri sé á milli hem- isfera með tilliti til þessara at- riða. I eðlilegu heilariti hjá full- orðnum manni ber mest á svo- kölluðum afla bylgjum, sem hafa tíðnina 8—12/ sek. og eru 25— 100 mikrovolt. Þessar bylgjur eru mest áberandi postcentralt og mynda þar dominant rytma heilaritsins, sem ekki á að breyt- ast um meira en 1 bylgju til eða frá á sek. Þessar bylgjur hverfa eða minnka, þegar augun eru opnuð og við aðra skynertingu eða ef hugsað er um eitthvað á- kveðið efni. Þessar bylgjur eru venjulega symmetriskar frá báðum hemisferum. I eðlilegu heilariti er venjulega einnig I /y q /\/V\/\ÍV\fvuAíWWW^ i wT't/ó i yf\AM/WWV^^ 1. mynd. Eðlilegt heilarit hjá fullorðnum. H = hægri, V = vinstri, M = mið, F = frontal, AT = anterior temporal, PT = posterior temporal, O = occipital.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.