Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 53
L Æ K N A B L A Ð I Ð 77 llúð- ug kyii.sji'ikriúmatleiltl lleílsuvermlar^iöðvar Itevkjjavíkur tók til starfa 15. des. 1954. Er hún opin daglega kl. 1—2 nema laugardaga ld. 9—10. Deildin starfar á sama hátt og poliklinikar fyrir húð- og kvnsjúkdóma i nágrannalönd- unum, sem veita ókeypis lækn- ishjálp. Sérstök álierzla er lögð á varnir og læknishjálp við kynsjúkdómum og óskar deild- in eftir sámstarfi við héraðs- lækna og starfandi lækna um rannsóknir og eftirgrenslan um upptök þessara sjúkdóma. Á það skal sérstaklega bent að á 2 síðustu árum hefir gonorr- lioe færst aftur í vöxt hér á landi, þrátl fyrir liin nýju og fljótvirku lyf. Sömu fregnir berast einnig frá nágranna- löndum vorum. Þó penicillin o. fl. antibiotisk lyf séu fljótvirk og máttug gegn þessum sjúkdómi eru recidiv þó alltíð og koma ofl ekki fram fyrr en eftir 2—3 vikur. Þess vegna er nauðsynlegt að fylgj- ast með sjúklingunum í 3—4 vikur, eftir að lækningu er lok- ið. Hjá konum þarf að fram- kvæma ekki færri en 2 smá- sjárrannsóknir frá þvagrás og legopi, eftir að lækningu er lokið, til þess að viðunandi geti talizt, t. d. á 7. og 21. degi frá síðustu lyfjadælingu. Þeir læknar, sem taka gon- orrhoe-sjúklinga í lækningu, en hafa ekki tök á, eða tima til, að framkvæma þessar rannsókn- ir, ættu því að senda sjúklinga þessa deildinni til rannsóknar. Allar rannsóknir og læknis- hjálp er veitt sjúklingum að kostnaðarlausu. Læknar deildarinnar eru Hannes Guðmundsson og Hannes Þórarinsson, hjúkrun- arkona frú Salóme Pálmadótt- ir og eru læknar og aðrir aðilar beðnir að snúa sér til þeirra með öll mál, sem deildina varða. Alþjóðaþing barnalækna 1956 (Internat. Congress of pædia- trics), Kaupmannahöfn 22.— 27. júlí 1956. Tilkynning um þing þetta hefir L. í. borizt frá danska sendiráðinu. Nánari upplýsing- ar hjá stjórn L. 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.