Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 37 ar upp ef yfirþensla verður á lungnavefnum, sem skilinn er eftir og því beri að fyrirbygg.ja það með því að gera nokkurra rifja thoracoplastik eða ein- hverskonar „plombage", ef tek- inn er heill lobus eða meira. Slík fárra rifja thoracoplastik skerðir ekki starfsþol lungans svo nokkru nemi og veldur ekki teljandi lýtum á sjúklingunum. Takist að resecera aðalskemmd- irnar við útbreiddan sjúkdóm, getur það stytt sjúkdómstímann verulega. Við vægara form af sjúkdómnum og minna út- breiddan tekst oft að resecera a. m. k. allan sjáanlegan og þreif- anlegan sjúkdóm. Með functionsprófum á lung- um hefir það verið sannað, að resectio, hvort heldur er seg- mentalis eða lobaris, skerðir minna starfsþol lungans heldur en thoracoplastik-collaps. Þetta er einkum greinilegt, ef um sjúkdóm beggja megin er að ræða. Það er t. d. miklu betra fyrir sjúkling, að gerð sé resec- tio segmentalis á báðum efri lobi heldur en thoracoplastik báðum megin eða thoracoplastik öðru megin og apicolysis extra- pleuralis með „plombage“ hin- um megin. Resectio orkar sálrænt mjög vel á sjúklingana. Þeir eiga fyrir höndum oftast aðeins eina að- gerð í stað tveggja eða þrigg.ja og líkurnar fyrir því, að við- komandi sé laus við sjúkdóminn fyrir fullt og allt eru meiri en við nokkra aðra aðgerð. Síðan 1943 hefir því resectio plum. rutt sér rnjög til rúms. Á mörg- um stærstu berklaspítölum í Bandaríkjunum eru menn nú alveg hættir við pneumothorax og thoracoplastík sem aðalað- gerð og gera eingöngu resec- tíónir. Á Mayo sjúkrahúsinu var t. d. gerð ein thoracoplastík árið 1953. Chamberlain í New York er einnig svo til alveg hættur að gera thoracoplastík sem aðalaðgerð. Á Norðurlönd- um hefir breytingin verið meira hægfara, en þó ákveðið í þá átt að gera meira af resectíónum, en þar hafa til skamms tíma verið tiltölulega fáir æfðir thorax-skurðlæknar. Skynsam- legt er þó ennþá að velja úr um meðferð á skurðtækum lungna- berklum og getur vel komið til mála að nota hinar eldri aðferð- ir í einstaka tilfellum. Nú þegar eru þó margar mjög ákveðnar ástæður til resectio pulm. svo sem: 1. Caverna, sem lokast ekki eftir chemotherapi og/eða collaps-therapi. 2. Þegar um er að ræða stóra cavernu eða þykkveggjaða, sem ekki eru taldir líkur til að lokist með þrýstingi ut- an frá. 3. Stór caverna, sem lokast við íhaldssamari aðgerðir, en sem ekki er tryggt að muni haldast lokuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.