Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ
73
Meðfætí lierrnarlevsi
aí völdimi rauðra liumla — (llitfrcgn)
H. 0. Lancaster ritar grein í
Acta genetica et statistica med-
ica (5, 1954, 12—24) um sam-
band milli meðfædds heyrnar-
leysis og faraldra af rauðum
hundum.
Sýkist konur af rauðum
hundum á fyrstu 4 mánuðum
meðgöngutímans getur það
valdið margskonar skemmdum
á fóstrinu eins og kunnugt er.
Höfundur ofannefndrar grein-
mörku, tók þátt í ótal alþjóða-
ráðstefnum um heilbrigðismál,
sem fulltrúi Dana.
Sýnir þetta hvert álit var á
honum. Hann var heilbrigðis-
fræðingur og vísindamaður á
heimsmælikvarða. Hann ritaði
mikinn fjölda greina og rita um
fjörefni, næringarfræði og at-
vinnu heilsufræði.
Hann var þríkvæntur og var
síðasta kona hans dönsk. Átti
hann með henni 3 dætur, er all-
ar lifa föður sinn.
Þótt Skúli Guðjónsson starf-
aði í Danmörku og færi um víða
veröld, var hann allt af Islend-
ingur, íslenzkur farandsendi-
herra. Því lengur sem hann lifði
erlendis, því meira sótti hugur
hans heim. Er hann var innan
um tóma útlendinga, þá leitaði
hann hugfróunar í því að yrkja
ar telur að áður fyrr hafi flest-
ir tekið rauða hunda á baims-
aldri a. m. k. í þéttbýlum lönd-
um, en að nú sleppi margir fram
á fullorðinsár einkum á af-
skekktum stöðum og í strjál-
býlum löndum og því vaxi hætt-
an á rauðum hundum um með-
göngutímann. Þar sem stórfar-
aldrar ganga og fullorðið fólk
sýkist sýnir athugun eftirá, að
meðfætt heyrnarleysi er miklu
á íslenzku; hann sagði þannig
margt snjallt í bundnu máli, en
ekki er mér kunnugt um að
hann hafi gert nema sárafáar
vísur á annarri tungu. Hversu
önnum kafinn, sem hann var
við skyldustörf og fræðirann-
sóknir, þá hafði hann allt af
tíma til þess að hugsa um ís-
lenzk málefni. Hann hafði sér-
skoðanir um þau mörg, vegna
þess að hugsun hans byggðist á
viðhorfi heimsborgarans. Heim-
alningarnir gátu því oft ekki
skilið hann og hugðu hugsunar-
hátt hans jafn smásmuglulegan
og þeirra eigin.
Ég tel það hafi verið tjón
fyrir Island, að hann skuli hafa
þurft að bera beinin í öðru
landi.
Helgi Tómasson.