Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ fellum orðið pericarditis con- strictiva. Árangurinn af þessum að- gerðum er auðvitað mismunandi eftir ástandi sjúklinganna og eftir því hvaða form sjúkdóms- ins er ákveðið að resecera. Það má ekki gleyma því, að margir þessara sjúklinga eru mjög lé- legir til skurðaðgerða og sem búið er að þrautreyna allar aðr- ar aðgerðir við án árangurs. Þegar sjúklingarnir koma til resectionar hefir því bata- horfum þeirra verið verulega spillt með því að notaðar hafa verið aðgerðir, sem nú eru víð- ast taldar úreltar. Þróunin í thoraxchirurgi hefir verið mjög ör og þar hafa menn viljað drag- ast aftur úr og verið seinir til þess að taka upp nýjungar. Lyf- læknarnir voru lengi vel tor- tryggnir gagnvart þessum nýju aðgerðum og sendu til resection- ar aðeins þá sjúklinga, sem oft- ast var vonlaust, að hægt væri að bjarga á annan hátt. Þeir hafa nú flestir látið sannfærast um ágæti þessara aðgerða og oft verða nú skurðlæknarnir frekar að halda aftur af þeim. Bandaríkjamenn eru ótvírætt lengst komnir á þessu sviði og hafa öðlazt mesta reynslu í þess- um aðgerðum og þeir efast ekki um gildi þeirra. Þegar ástæðum fjölgaði til resectiona batnaði árangurinn bæði hvað snerti morbiditas og mortalitas. Beztur hefir árang- urinn orðið við bronchiectasis tub., tuberculoma svo og við hin- ar tiltölulega vel afmörkuðu residua fibro-caseosa eða sjúk- dómsleyfar. Þar sem aðgerðir þessar eru ungar að árum hafa fáar skýrslur birzt, þar sem fylgst hefir verið með sjúkling- unum í 5 ár eða lengur. Þeirra mun þó að vænta mjög bráðlega frá mörgum stórum sjúkrahús- um. Þá fyrst verður hægt að gera fullnægjandi samanburð á þessari aðgerð og þeim eldri þegar vitað er hve oft sjúkdóm- urinn tekur sig upp eftir re- sectio. Nýlega hefir þó M. Cham- berlain et al. birt skýrslu um 300 sjúklinga, sem fylgzt hefir verið með í 1—5 ár eftir aðgerð. Af þessum sjúklingum voru 93,7% lifandi og heilbrigðir, 3,3% lifandi og sjúkir, en 3% dóu. Sjúkl. skiptust þannig milli aðgerða: Hjá 210 sjúkl. eða 70% var gerð resectio segmentalis. Hjá 32 eða 10,7% var gerð lobectomia + resect. segm. Hjá 35 eða 11,7% var gerð excisio localis aðeins. Hjá 2 eða 0,7% var gerð bilobectomia h. megin og resect. segmenti sup. af lobus infer. Helztu fylgikvillar í þess- um flokki voru b.p. fistula, 16 sjúkl. eða 5,3% (og 6% yfir- borðsleki). Empyema 13 eða 4,3% og útbreiðsla sjúkdómsins 9 eða 3%. Því meira, sem gert er af resectio segm. því betri er ár- angurinn. Lobectomiae og bilob-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.