Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Síða 29

Læknablaðið - 01.06.1955, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ fellum orðið pericarditis con- strictiva. Árangurinn af þessum að- gerðum er auðvitað mismunandi eftir ástandi sjúklinganna og eftir því hvaða form sjúkdóms- ins er ákveðið að resecera. Það má ekki gleyma því, að margir þessara sjúklinga eru mjög lé- legir til skurðaðgerða og sem búið er að þrautreyna allar aðr- ar aðgerðir við án árangurs. Þegar sjúklingarnir koma til resectionar hefir því bata- horfum þeirra verið verulega spillt með því að notaðar hafa verið aðgerðir, sem nú eru víð- ast taldar úreltar. Þróunin í thoraxchirurgi hefir verið mjög ör og þar hafa menn viljað drag- ast aftur úr og verið seinir til þess að taka upp nýjungar. Lyf- læknarnir voru lengi vel tor- tryggnir gagnvart þessum nýju aðgerðum og sendu til resection- ar aðeins þá sjúklinga, sem oft- ast var vonlaust, að hægt væri að bjarga á annan hátt. Þeir hafa nú flestir látið sannfærast um ágæti þessara aðgerða og oft verða nú skurðlæknarnir frekar að halda aftur af þeim. Bandaríkjamenn eru ótvírætt lengst komnir á þessu sviði og hafa öðlazt mesta reynslu í þess- um aðgerðum og þeir efast ekki um gildi þeirra. Þegar ástæðum fjölgaði til resectiona batnaði árangurinn bæði hvað snerti morbiditas og mortalitas. Beztur hefir árang- urinn orðið við bronchiectasis tub., tuberculoma svo og við hin- ar tiltölulega vel afmörkuðu residua fibro-caseosa eða sjúk- dómsleyfar. Þar sem aðgerðir þessar eru ungar að árum hafa fáar skýrslur birzt, þar sem fylgst hefir verið með sjúkling- unum í 5 ár eða lengur. Þeirra mun þó að vænta mjög bráðlega frá mörgum stórum sjúkrahús- um. Þá fyrst verður hægt að gera fullnægjandi samanburð á þessari aðgerð og þeim eldri þegar vitað er hve oft sjúkdóm- urinn tekur sig upp eftir re- sectio. Nýlega hefir þó M. Cham- berlain et al. birt skýrslu um 300 sjúklinga, sem fylgzt hefir verið með í 1—5 ár eftir aðgerð. Af þessum sjúklingum voru 93,7% lifandi og heilbrigðir, 3,3% lifandi og sjúkir, en 3% dóu. Sjúkl. skiptust þannig milli aðgerða: Hjá 210 sjúkl. eða 70% var gerð resectio segmentalis. Hjá 32 eða 10,7% var gerð lobectomia + resect. segm. Hjá 35 eða 11,7% var gerð excisio localis aðeins. Hjá 2 eða 0,7% var gerð bilobectomia h. megin og resect. segmenti sup. af lobus infer. Helztu fylgikvillar í þess- um flokki voru b.p. fistula, 16 sjúkl. eða 5,3% (og 6% yfir- borðsleki). Empyema 13 eða 4,3% og útbreiðsla sjúkdómsins 9 eða 3%. Því meira, sem gert er af resectio segm. því betri er ár- angurinn. Lobectomiae og bilob-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.