Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 45
LÆKN ABLAÐIÐ 69 ir og þeir glákublindu. Þeir hafa flestir óskert sjónsvið og kom- ast því frekar leiðar sinnar en hinir glákublindu. Þeir eru þó lesblindir. Af hinum 13, sem blindir eru af skýi, hefir augasteinn verið numinn burtu (cataract extrac- tio) úr 7 sjúklingum (samtals 9 augum) en góður árangur ekki náðst; ýmist vegna rýrnunar á gula dílnum eða bólgu eftir aðgerðina. Af hinum 6, sem ekki hefir verið gerð aðgerð á, eru flestir orðnir það ellihrumir eða ruglaðir, að þeim er ekki treyst til aðgerðar og aðrir gera sig á- nægða með þá sjón, sem þeir hafa og kæra sig ekki um að- gerð, þótt lesblindir séu. Vegna rýrnunar á gula díln- um voru 4 blindir. Hjá tveimur þeirra voru blæðingar í augn- botnum og aðrar arteriosclero- tiskar breytingar. Blinda á öðru auga. Alls voru 47 blindir á öðru auga (en með meiri sjón en 6/60 á betra auga). Eftir sjónskerpu blinda aug- ans skiptast þeir þannig: I. Greina ekki ljós...... 3 II. Greina hönd hreyfast til 1/60 Snellen....... 23 III. Meira en 1/60 til 6/60 Snellen .....................21 Augnsjúkdómar. I. Sjúkdómar í augnlokum (a), táravegum (b), tengihúð (c) og glæru (d). (Morbi palpe- brarum, organorum lacrimali- um, conjunctivae et corneae): a. Semiptosis (augnlokssig) 1 Evertio puncti lacrimalis (úthverfing táraops) .. 9 Ectropion (úthverfing augnloks) .............. 8 Entropion spastica (inn- hverfing augnloks) . . 1 Trichiasis (innhverfing augnhára) ............ 4 b. Stenosis ducti nasolacrim- alis (tárarásarþrengsli) 5 Dacryocystitis purulenta (tárapokabólga).......... 2 c. Conjunctivitis chronica (langvarandi augnang- ur) ................... 20 Argyrosis conjunctivae (silfursverting tengi- húðar) ............ 5 d. Pterygium (vængur) .... 1 Opacitas corneae (vagl) 4 Þeir sjúkdómar, sem að ofan eru taldir, eru flestir ellisjúk- dómar. Sjúklingar með conjunc- tivitis höfðu margir meiri eða minni blepharitis (hvarma- bólgu) og með blepharitis ulcer- osa (hvarmafleiðurbólgu) voru 2. Argyi'osis conjunctivae staf- ar af langvarandi notkun augn- lyfja úr silfursamböndum. II. Sjúkdómar í litu (e), auga- steini (f), æðu (g), sjónu (g), og sjóntaug (h). (Morbi iridis, lentis, chorioideae, retinae, et nervi optici):
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.