Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 26
50 LÆ lÍNABLAÐIt) ardaginn og er gefið 2—3 1. 5% glucosis, mismunandi eftir því hve mikið blóð sjúklingarnir hafa fengið, en oftast er gefið !/2—1 líter af blóði. Þegar rese- ceraður er svo og svo mikill lungnavefur, einkum ef tekið er heilt lunga, verður að gæta þess mjög vel að ofhlaða sjúklingana ekki af vökva. Saltvatn er ekki gefið fyrr en á 2. eða 3. degi post op. þar sem saltretentio á sér stað eftir aðgerðir og óhófleg saltgjöf getur leitt til interstiti- al ödema, mæðir á hjartanu og getur framkallað ödema pulm. öndunaræfingar og æfingar á handlegg skurðmegin eru þýð- ingarmiklar eftir þessar aðgerð- ir til að flýta fyrir afturbata sjúklinganna. Hælisvist og lyfjagjöf eftir aðgerðirnar eru venjulega 4—6 mán., en stundum mun lengri. Ef aðgerðar er þörf beggja megin eru látnir líða 2—3 mán. milli aðgerða og venjulega er skorið fyrst þeim megin, sem sjúkdómurinn er minni og minna þarf að resecera, því að þá hefir sjúklingurinn meira lunga þeim megin til þess að fleyta honum yfir seinni aðgerð- ina heldur en ef fyrri aðgerðin væri þeim megin, sem sjúkdóm- urinn er meiri og meira þarf að resecera. Aukakvillum (complication- es) eftir aðgerðir má skipta í tvo flokka: A. Aukakvillar, sem helzt eða aðeins koma fyrir við aðgerðir í brjóstholi og mun ég minnast lauslega á þá hér. Þeir helztu eru: 1. Atelectasis. 2. Pneumothorax með yfir- þrýstingi. 3. Vökvi í pleura. 4. Bronchopleural fistula. 5. Empyema tub., hreint eða blandað. 6. Bronchogen útbreiðsla sjúk- dóms, ipso- eða contralater- alt. 7. Haemoptysis. 8. Mediastinitis. 9. Pericarditis tub. 10. Tub. eða pyogen infectio í skurðinn. 11. Emphysema subcutaneum. Atelectasis er enganveginn sjaldgæfur aukakvilli eftir ýms- ar aðrar skurðaðgerðir t. d. í kviðarholi, en er þó sennilega al- gengari eftir brjóstaðgerðir. Þessi kvilli kemur yfirleitt mjög fljótt eftir aðgerðirnar, stund- um strax daginn, sem skorið er. Atelectasis getur verið focal, lo- ber eða bundin við allt lungað. Orsök er oftast bronchial ob- structio. Annað getur og komið til greina svo sem vökvi eða ref- lex útleystur af aðgerðaráverk- anum. Focal atelecatsis getur og stafað af truflaðri collateral öndun. Pneumonitis kemur svo oft í ofanálag. Mikil notkun narcotica er einnig skaðleg, þá verður hóstinn ekki eins áhrifa- mikill og hættara við aspiratio.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.