Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 56
80 L Æ K N A B L A Ð I Ð Embættispróf í læknis- fræði veturinn 1955 Arnbjörn Ólafsson, f. á Ferju- bakka, Axarfirði 13. júlí 1926, stúd. sonl948. Foreldrar: Ólafur M. Gam- alíelsson og Aðalheiður Björnsdótt- ir k. h. Einkunn: I, 149 (10,64). Guðrún Jónsdóttir, f. í Reykjavik 6. okt. 1926, stúd. 1946. Foreldrar: Jón Júníusson og Jónína Jónsdótt- ir k. h. Einkunn: I, 165 (11,79). F R É T T I R Nýtt prófessorsembætti í lœkna- deild Háskólans í lífeðlis- og líf- efnafræði samþykkti Alþingi loks að stofna seint í marzmánuði, eftir margra ára baráttu læknadeildar fyrir því máli. Það verður þó varla fyrr en haustið 1956, að lögin um það komi til framkvæmda, þar sem allt hefir verið í óvissu um fram- gang málsins. Læknaskipunarlög voru sam- þykkt á Alþingi um líkt leyti. Lækn- ishéruð eru nú 55 í landinu. Rang- árhéraði hefir verið skipt i 2 héruð: Hvolshérað með læknissetri á Stór- ólfshvoli og Helluhérað með lækn- issetri á Hellu. Þá er nýtt hérað, Kópavogshérað með læknissetri í Kópavogi. Við bætast eftirtalin læknishéruð, þegar þau verða skip- uð: Staðarhérað, læknissetur á Stað- arstað, Suðureyrarhérað, læknisset- ur á Suðureyri og Raufarhafnar- hérað, læknissetur á Raufarhöfn. Lög um lækningaferðir, sam- þykkt á Alþingi i aprílmánuði, kveða svo á, að verja megi fé úr ríkissjóði til styrktar lækningaferð- um sérfræðinga eftir því, sem fjár- lög heimila á hverjum tíma og er auk augnlækna, eins og verið hefir, ætlazt til að samið verði við nægi- lega marga háls-, nef- og eyrna- lækna og tannlækna um árlegar lækningaferðir um landið. Ur erl. ritum. Östrogen-meðferð á lungnamein- varpi frá krabbameini í brjósti. Skýrt er frá östrogen-meðferð á 61 sjúklingi, er höfðu meinvarp í brjósthimnu eða lungum frá brjósta- krabbameini. Til samanburðar voru teknir 66 sjúklingar, sem ekki fengu slíka meðferð. Af þeim, sem liormon fengu, lifðu 31% lengur en 12 mán., en 7,5% þeirra sem ekkert lyf fengu. í liópn- um sem meðferð fékk, minnkuðu lungnameinvörpin í 26%, en það kom aldrei fyrir í hinum liópnum. Drepið er á þann möguleika, að í þeim sem lengi lifa, hafi ekki verið um malign uppruna að ræða. Áhrif östrogen-vaka virðast aðal- lega vera timabundin, og ekki var unnt að sýna fram á, að þeir fyrir- byggðu lungnameinvarp. Brit. Med. Journal 10. okt. 1953. Basil A. Stoll og Frank Ellis (útdr. liöf.). Ó. G. Uppprentun úr Læknablaðinu er bönnuð nema að fengnu leyfi höfunda. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.í., Reykjavik. Sími 1640. Pósthólf 757.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.