Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Síða 53

Læknablaðið - 01.06.1955, Síða 53
L Æ K N A B L A Ð I Ð 77 llúð- ug kyii.sji'ikriúmatleiltl lleílsuvermlar^iöðvar Itevkjjavíkur tók til starfa 15. des. 1954. Er hún opin daglega kl. 1—2 nema laugardaga ld. 9—10. Deildin starfar á sama hátt og poliklinikar fyrir húð- og kvnsjúkdóma i nágrannalönd- unum, sem veita ókeypis lækn- ishjálp. Sérstök álierzla er lögð á varnir og læknishjálp við kynsjúkdómum og óskar deild- in eftir sámstarfi við héraðs- lækna og starfandi lækna um rannsóknir og eftirgrenslan um upptök þessara sjúkdóma. Á það skal sérstaklega bent að á 2 síðustu árum hefir gonorr- lioe færst aftur í vöxt hér á landi, þrátl fyrir liin nýju og fljótvirku lyf. Sömu fregnir berast einnig frá nágranna- löndum vorum. Þó penicillin o. fl. antibiotisk lyf séu fljótvirk og máttug gegn þessum sjúkdómi eru recidiv þó alltíð og koma ofl ekki fram fyrr en eftir 2—3 vikur. Þess vegna er nauðsynlegt að fylgj- ast með sjúklingunum í 3—4 vikur, eftir að lækningu er lok- ið. Hjá konum þarf að fram- kvæma ekki færri en 2 smá- sjárrannsóknir frá þvagrás og legopi, eftir að lækningu er lokið, til þess að viðunandi geti talizt, t. d. á 7. og 21. degi frá síðustu lyfjadælingu. Þeir læknar, sem taka gon- orrhoe-sjúklinga í lækningu, en hafa ekki tök á, eða tima til, að framkvæma þessar rannsókn- ir, ættu því að senda sjúklinga þessa deildinni til rannsóknar. Allar rannsóknir og læknis- hjálp er veitt sjúklingum að kostnaðarlausu. Læknar deildarinnar eru Hannes Guðmundsson og Hannes Þórarinsson, hjúkrun- arkona frú Salóme Pálmadótt- ir og eru læknar og aðrir aðilar beðnir að snúa sér til þeirra með öll mál, sem deildina varða. Alþjóðaþing barnalækna 1956 (Internat. Congress of pædia- trics), Kaupmannahöfn 22.— 27. júlí 1956. Tilkynning um þing þetta hefir L. í. borizt frá danska sendiráðinu. Nánari upplýsing- ar hjá stjórn L. 1.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.