Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 31

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 31
L Æ K N A B L A Ð I Ð 55 Electroencephalographia (Heilaritun) Erindi flutt í læknafélaginu Eir 28. apríl 1955. Það eru nú liðin 26 ár síðan þýzki geðveikralæknirinn Hans Berger birti fyrstu ritgerð sína um elektroencephalogram hjá mönnum, og 20 ár síðan þeir William Lennox og F. Gibbs fluttu fyrsta fyrirlesturinn um sérstakar breytingar á heilariti samfara epilepsi köstum. Var það svonefnt „spike and wave complex“, sem fylgdi petit mal kasti. Á þessum aldarfjórðungi er búið að rannsaka fylgni elektro- encephalografiskra breytinga og ýmissa ytri og innri aðstæðna, therapy of tuberculosis is dis- cussed. The importance of a long term chemotherapy before and after resectional surgery is stressed esp. is a long term postoperative chemotherapy advisable in those cases where some visible or palpable disease is left behind at the time of sur- gery. The operations: segmental resections, lobectomies and pneumonectomies are described briefly. The importance of a good postoperative prophylaxis and care is stressed. The posto- perative complications are men- tioned. Chamberlains statistics is quoted. svo sem aldurs, svefns og vöku, ýmissa sjúkdóma og lyfja. Það eru auðvitað fyrst og fremst ýmsir sjúkdómar í heil- anum, sem valda breytingum á heilaritinu, sem oft getur verið hjálp í og nauðsynlegt að vita um í sambandi við greiningu og meðferð sjúkdóma eins og t. d. epilepsi, tumores, encephalitis, meningitis, lues, abscess, atrofi, æðasjúkdóma í heila og trauma cerebri. Einnig má hafa gagn af heilaritinu við differential diag- nosis á ýmsum geðsjúkdómum, alls konar höfuðvei-k, migrene, yfirlið, hysterisk krampaköst o. s. frv. Oft er nauðsynlegt að endurtaka heilarit til að fylgj- ast með þeim breytingum, sem hugsast gæti að fyndust. Ymsir kvillar utan taugakerf- isins geta valdið breytingum á heilaritinu. Er þar um að ræða kvilla, sem valda fysiologiskum og biokemiskum breytingum, sem hafa áhrif á heilann, t. d. hypoglykemi, truflanir á sýru — basa jafnvæginu, efnaskipta- truflanir o. fl. endokrin trufl- anir. Heilarit barna og unglinga eru næmari fyrir öllum slíkum breytingum, og nægir í því sam- bandi að minna á, að áhrif hyp- erventilations alkalosunnar eru

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.