Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1955, Page 7

Læknablaðið - 15.10.1955, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 115 1. mynd. — Vinstra læri að framan (a) og aftan (b), ættgeng neurofibr- omatosis nieð rhabdomýosareoma og neurofibrosarcoma. fóstureðli sinu, en þurfi ekki nauðsvnlega að vera viðskila (11). ‘ Sjúkdómsmyndir. Æxlin, seni fylgja sjúkdómi von Reckling- hausens, mynda stóran og fjöl- þæltan flokk, í húð, húðnetju, djúpum; laugastofnum, liein- um, sjunpathiska kerfinu, slím- húðum og innýflum. Sum einkenni sjásl við fæð- ingu eða koma fram á unga aldri. Það virðist algengt, að Iitarbreytingar komi á barns- aldri cn jexli seinna á ævinni. Hið svonefnda ófullkomna form „forme frusté“ finnst venjulega hjá barni, sem á for- eldri eða einnvern náinn ætt- ingja með fullkomið form veikinnar (7). Litarbreytingar í húð eða ljósbrúnir blettir sjást oftasl- nær. Blettirnir eru brevtilegir

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.