Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 115 1. mynd. — Vinstra læri að framan (a) og aftan (b), ættgeng neurofibr- omatosis nieð rhabdomýosareoma og neurofibrosarcoma. fóstureðli sinu, en þurfi ekki nauðsvnlega að vera viðskila (11). ‘ Sjúkdómsmyndir. Æxlin, seni fylgja sjúkdómi von Reckling- hausens, mynda stóran og fjöl- þæltan flokk, í húð, húðnetju, djúpum; laugastofnum, liein- um, sjunpathiska kerfinu, slím- húðum og innýflum. Sum einkenni sjásl við fæð- ingu eða koma fram á unga aldri. Það virðist algengt, að Iitarbreytingar komi á barns- aldri cn jexli seinna á ævinni. Hið svonefnda ófullkomna form „forme frusté“ finnst venjulega hjá barni, sem á for- eldri eða einnvern náinn ætt- ingja með fullkomið form veikinnar (7). Litarbreytingar í húð eða ljósbrúnir blettir sjást oftasl- nær. Blettirnir eru brevtilegir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.