Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1955, Side 9

Læknablaðið - 15.10.1955, Side 9
LÆKNABLAÐIÐ 117 2. raynd. — a. Afskorinn ganglimur ineð útbreiddri elephantiasis i mjúk- um vefjum, litarbreytingum í liúö og mörgum afmörkuðum œxlum í nn. femoralis og obturatorius. Stóra, illa afmarkaða meinið er bið áber- andi neurofibrosarcoma. b. Skurð- flötur djúplægs, leynds afmarkaðs rhabdomyosarcoma og neurofibro- sarcoma, sem bundið er við neuro- fibroma plexiforme. lýsingu sína á 7 sjúklingum nieð beinbreytingar, seni þeir töldu sérkennandi. Þessum beinbrevtinguin var skipt i 3 flokka: scoliosis, vaxtartrufl- anir og óregla á úlínum bein- anna. Röntgenmyndir af pseu- docjrstum í beinum við von Recklinghausens sjúkdóm líkj- ast myndum af ostitis fibrosa cystica, risafrumumeini og xantomatosis. Miðsvæði þess- ara cysta eru vefjafræðilega eins og liúðæxlin. Algengasta meðfædda beinskemdin, sem samfara er neurofibromatosis er pseudarthrosis tibiae (14). Alvarlegasti fylgikvilli veik- innar er sarcoma. Tíðni sar- combreytinga hefur verið talin frá 12—16% (20—24). Þó eru þessar tölur sennilega of háar þar sem þær eiga aðeins við þá sjúklinga, sem um hefur verið ritað. Nú finnast í læknabók- menntum (23—25) 109 sjúkl-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.