Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1955, Síða 32

Læknablaðið - 15.10.1955, Síða 32
140 LÆKNABLAÐIÐ I T l.l'HVÍK 1». \ O IIIIII \ I. — I N MEMDRIAM — LúSvík Norðdal var Hún- vetningur að uppruna. 1 ritinu Læknar á Islandi er náms og starfsferill hans rakinn og læt ég niér nægja að vísa til þess. Árið sem Lúðvík lauk stúd- entsprófi, kvæntist hann Ástu Jónsdóttur frá Núpsstað, ágætr/ konu, sem nú lifir mann sinn. Upp frá því urðum við, nokkr- ir skólabræður hans og vinir, stöðugir heimagangar á heim- ili þ.eirra hjóna. Þó að efni þeirra væru þá að vonum iítil var alúð þeirra og risnugleði svo niikil, að okkur gleymdist að gæta þess að íþvngja ekki heimili þ.eirra um of. Leiðir okkar skólabræðr- anna skildu að afloknum próf- um. Nýtt iieimili þeirra i nýju umhverfi varð snemma rómað fyrir rausn og risnu. Er árin liðu, stækkaði sá hópur vina og venzlamanna, er vandi þangað komur sínar. Öllum leið þar vel, engum fannst sér ofaukið. Á skólaárunum stund- aði Lúðvík nám sitt vel, en mestur var áhugi hans á hand- lækningum. Hann viðaði þá þegar að sér talsverðu af góð- um hókum um það efni og varð betur að sér i þeirri grein en almennt gerðist. Hinn vand- fýsni kennari okkar, Guð- mundur Magnússon, hældi honum einkum fyrir þau skil, er hann gerði skriflegum verk- efnum. Fór þar saman kunn- átta hans og stilleikni. Mér var kunnugt, að Lúðvik hefði helzt kosið að stunda fram- haldsnám í handlækningum og var tvímælalaust vel til þess fallinn, en ástæður leyfðu það ekki. Hann gerðist starfandi læknir á Eyrarhakka að prófi loknu. Ekki leið á löngu, þar til orð fór af lækningum lians,

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.