Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 16
2 LÆKNABLAÐItí W reiimiSlagnsraniisókiiir *) éJptir 0(af iSjarnaíon Greining illkynja meinsemda með aðferð þeirri, sem kennd er við Papanicolaou, bvggist á rannsókn á frumum, sem frá æxlunum berast. „Exfoliative cytology“ er i grein þessari nefnd frumuflagnsfræði og fruniuflagn þær frumur, scm berast (desquamerast) frá yfir- borði æxla og annarra vefja. Sá, sem þetta ritar, ferðaðist til Bandaríkjanna fvrri liluta árs 1956 og dvaldi þar nokkurn tíma, til þess að kynna sér nefnda rannsóknaraðferð. Voru heimsóttar þrjár rannsókna- stöðvar, sem um alllangt skeið hafa fengizt við athuganir á frumuflagni frá ytri og innri líffærum, bæði frá heilbrigðum og sýktum vefjum. FjTst var heimsótt Papani- colaou rannsóknastöðin við Cornell háskólann og New York Ilospital. En menn þeir, sem þar vinna undir stjórn lækn- vinsæll. Árið 1918 var liann val- inn í landslið Danmerkur og var í því í 7 ár. Hann lék þar sem liægri framherji og í þeirri stöðu þótti enginn standa hon- um þá á sporði. Eftir kandídatspróf vann Samúel um hríð við spítala í Kaupmannaliöfn en vorið 1922 seltist hann að sem praktiser- andi læknir i FlakkebjergáSuð- vesturSjálandi ogþarvann hann síðan lil dauðadags. Læknisstörf lians í Flakkebjerg og sveitinni þar í kring urðu brátt umfangs- mikil, enda varð hann þar mjög vinsæll, ekki aðeins vegna lækn- inga heldur líka vegna liressandi framkomu og hjálpsemi við þá, sem til hans leituðu. Á hernámsárunum tók Sam- úel virkan þátt i mótspyrnu- híeyfingu Dana gegn hernáms- liðinu og varð J)að til þess, að hann varð að flýja land og var talið, að þar skylli hurð nærri hælum, er hann var fluttur í kassa vfir til Svíþjóðar. Þar starfaði hann um bríð sem læknir en strax eftir stríðið flutti liann heim aftur til Flakkebjerg og tók upp fyrri störf. Samúpl var meðalmaður á hæð eða tæplega það, þrekvax- inn og linellinn, fríður sýnum og bauð af sér góðan þokka. Hann var tvikvæntur og voru báðar konurnar danskar. Mcð fyrri konunni eignaðist hann tvö börn, son og dóttur. ------- G. Th. *) Erindi flutt á fundi í L.R. 12 des. 1956. (Nokkuð stytt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.