Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 26
12 LÆKNABLAÐIÐ cancerpróf til leitar að krabba- meini i legi hjá einkennalaus- um konum“ (14). Hér er að sjálfsögðu miðað við, að próf- ið sé notað til að finna grun- samleg tilfelli, sem síðan séu rannsökuð nánar. Ef frumurannsóknin er notuð við greiningu á konum með klinisk einkenni, fæst með henni, samkvæmt töflu þeirri, sem áður var nefnd, rétl niður- staða í allt að 95% tilfellanna, ef um er að ræða greiningu á carcinoma uteri, þ. e. ef grein- ingin er í liöndum æfðra manna. Það er hins vegar viður- kennt, að áður en meðferð byrj- ar á cancer uteri sjúklingum, skal frumugreining staðfest með vefjaskoðun. Það er því ekki um að ræða, að frumu- skoðunin eigi að koma i stað- inn fvrir vefjagreiningu, lieldur að vera til uppfyllingar og hjálpar, einkum til þess að finna cancer á byrjunarstigi. En eins og málum er háttað í dag er það höfuðatriði að fá sjúk- dóminn til meðferðar í byrjun, lielzt meðan hann er bundinn við yfirhorðsþekjuna, og er ó- þarft að fara mörgum orðum þar um. Auk þess að heita rannsókn- araðferð þessari samkv. fram- angreindu, má hún að haldi koma í sambandi við eftirlit með sjúklingum eftir meðferð, Jjæði radiumgeislun og skurð- aðgerð. Nýlega hafa hjónin Ruth og John Graham í Boston birt niðurstöður rannsókna, þar sem þau flokka sjúklinga með cancer portionis eftir út- liti frumanna í leggangastroki og segja fyrir um, hvort skurð- aðgerð eða radiummeðferð sé lildegri til árangurs (15). Þær rannsóknir eru þó enn á byrj- unarstigi og e. t. v. of snemmt að spá um endanlegan árangur þeirra. Loks má nota frumuflagns- rannsóknir á vaginalsekreti til þess að athuga hormon-trufl- anir og fylgjast með árangri hormon meðferðar. Nær eingöngu liefir liér ver- ið rætt um Papanicolaou að- ferðina í sambandi við skoðun á vaginal-slími og það gert m. a. vegna þess, að á því sviði rann- sóknanna hefir fengizt mest reynsla. Hins vegar er aðferðin höfð við frumuflagnsathuganir frá fjölda annarra líffæra og hefir hún til þessa vei’ið að teygja sig inn á ný og ný svið. Verður nú drepið lítillega á nokkur tæknileg atriði í sam- handi við rannsóknir á frumu- flagni frá tveim líffærum til við- hótar, þ. e. lungum og maga. Ef grunur leikur á, að sjúkl. liafi carcinoma í lungum, nxá taka til athugunar í fyrsta lagi sputum og í öðru lagi slím, senx sogið er upp gegnxmx berkju- kíki (hronchoscop) eða salt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.