Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ / troðnar slími, sem þrýstir kjarnanum að neðri kantinum. Frmnur frá endometrium sjásl normalt í vaginal-stroki aðeins meðan á menstruatio stendur og dagana þar á eftir. Þær geta þó fundizt allt til níunda dags í cyclus. Er þar bæði um að ræða stoðvefsfrumur og þekju- frumur. Auk áðurgreindra frumugerða finnast ýmsar aðrar tegundir í vaginal-stroki. Ber þar fyrst að nefna frumur úr blóðinu, bæði bvit og rauð blóðkorn. Af livít- um blóðkornum ber venjulega niest á flipkirndum hvítkorn- um. Ein er sú frumutegund, sem uft veldur erfiðleikum við greiningu á útstroki sem þessu, en það eru bistiocytar eða átu- frumur. Þær eru allmismun- undi að stærð, alll frá því að vera á stærð við livítt blóðkorn °g upp i stærð lítillar parabas- ulfrumu. Frymi þeirra er ljós- leitt, gjarna með bólum, eða froðukennt, dálitið basopliilt og frumumörkin óglögg. Kjarnarn- ir eru ýmist kringlóttir eða í- ójúgir, með skarpri kjarna- himnu og fínkornóttu cbroma- hni. Kjarninn er venjulega nokkuð randstæður (excentrisk- Ur). Stundum sjást í fryminu leifar af hvítum eða rauðum hlóðkornum eða aðrar frumu- leifar. Þá finnast og risafrum- Ur af þessari gerð með mörgum kjörnum. Loks kann maður að rekast á ýmis konar micro-organisma i legganga-stroki, eins og t. d. trichomonas vaginalis, monilia eða candida albicans, kúlusýkla og stafi, og af þeim síðasl nefndu fyrst og fremst bacillus Döderleini. Áður en rætt verður um tum- orfrumur, sem finnast í vagina, verður farið nokkrum orðum um aðferðina við að útbúa leg- gangastrok. Áhöld þau, sem til þarf, eru mjög einföld, eða glerpipa með áföstum gúmbelg. Belgnum er þrýst saman og pípunni síðan stungið inn i vagina og slím sogið úr fornix posterior, en pípan hreyfð til liliðanna fram og aftnr meðan sogið er. Síðan er blásið úr pípunni á venjulegt sýnisgler og slíminu dreift um glerið. Glerinu er svo samstund- is stungið niður í þar til ætlaða vökvablöndu og við það lieftur merkimiði. Það er mjög þýð- ingarmikið, að útstrokið nái ekki að þorna áður en það er fixerað. Vökvablandan, sem notuð er til að herða útstrokið, er jafnir hlutar af æther og 95% ethjdalcoholi. í þessum vökva þarf glerið að liggja a. m. k. eina klukkustund, en má að skaðlausu geymast í nokkra daga. Að svo búnu er útstrokið litað eftir aðferð Papanicolaou, en út í það verður ekki farið hér. Þessi aðferð til að ná vaginal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.