Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 44
30 LÆKNABLAÐIÐ Mu«urmycosis Mucormycosis er nýr sjúk- dómur í Bandaríkjunum, fyrst getið 1943. Talið er að hann færist þar í vöxt, og í því sam- handi nefnd notkun antihiotica. Einnig er talið að cortison og hvítblæðilyf geti greitt götu þessarar mycosis. Sykursýki- og leucæmi-sjúkl. er öðrum frem- ur hætta búin. Sjúkdómsvaldurinn er venju- lega sveppur (rhizopus), sem víða er kunnur sem ætisspillir i rannsóknastofum. Lýst hefur verið tilfellum af mucormycosis í lieila, lungum ' og víðar. 1 heilaforminu berst sveppurinn gegnum nefið og veldur sinusitis og bólgum (phlegmona) í orljita, mening- oenceplialitis og thrombosir í carotis interna. 1 lungna-mucor- mycosis kemst sveppurinn inn í berkjurnar og veldur segamynd- un í lungnaæðum, stífludrepi (infarct) og lungnabólgu. Sjúk- dómurinn hefur komið fyrir í augum, innýflum, t. d. ileum, og dreift um líkamann (disse- minerað), og hefur leitt til hana maður hefir áður notið eins mikils trausts á sviði heilbrigð- ismála og átt jafnmikinn þátt í þróun heilhrigðismála um víða veröld, eins og Thorvald Mad- sen. Niels Dungal. á einum degi eða allt að mán- uði. Sjúkl. með bólgur í orbita eða sinusum liafa náð bata. Sjúkdómsgreining verður að hyggjast á að sveppurinn finn- ist. Meðferðin beinist að grund- vallarsjúkdómnum, svo sem sykursýki, hvítblæði, og ráð- lagt að hætta við antibiotica, cortison eða leucæmiulyf, ef þau hafa verið í notkun. Roger D. Baker, J. A. M. A. 9/3,—-’57, 163, No 10. bls. 805. 0. G. Ritstjóraskipti Prófessor Guðmundur Thor- oddsen lætur nú af störfum sem aðalritstjóri Læknablaðsins. — Ritstjórnin færir lionum heztu þakkir fyrir vel unnin störf i þágu blaðsins og óskar honuni allra heilla í framtíðinni. Embsettispróf ■ læknis- fræði janúar 1357 Ása Guðrún Guðjónsdóttir, f. í Reykjavík 5. febr. 1928. For- eldrar: Guðjón Finnbogason skipstj. og Hólmfríður V. Jóns- dóttir k. h. Einkunn II 1, 135V3 (9.67). Bragi Nielsson, f. á Seyðis- firði 16. fehr. 1926. Foreldrar: Niels Jónsson og Ingiríður Hjálmarsdóttir k. h. Eink. L 149V*} (10.67).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.