Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 44
30
LÆKNABLAÐIÐ
Mu«urmycosis
Mucormycosis er nýr sjúk-
dómur í Bandaríkjunum, fyrst
getið 1943. Talið er að hann
færist þar í vöxt, og í því sam-
handi nefnd notkun antihiotica.
Einnig er talið að cortison og
hvítblæðilyf geti greitt götu
þessarar mycosis. Sykursýki- og
leucæmi-sjúkl. er öðrum frem-
ur hætta búin.
Sjúkdómsvaldurinn er venju-
lega sveppur (rhizopus), sem
víða er kunnur sem ætisspillir
i rannsóknastofum.
Lýst hefur verið tilfellum af
mucormycosis í lieila, lungum
' og víðar. 1 heilaforminu berst
sveppurinn gegnum nefið og
veldur sinusitis og bólgum
(phlegmona) í orljita, mening-
oenceplialitis og thrombosir í
carotis interna. 1 lungna-mucor-
mycosis kemst sveppurinn inn í
berkjurnar og veldur segamynd-
un í lungnaæðum, stífludrepi
(infarct) og lungnabólgu. Sjúk-
dómurinn hefur komið fyrir í
augum, innýflum, t. d. ileum,
og dreift um líkamann (disse-
minerað), og hefur leitt til hana
maður hefir áður notið eins
mikils trausts á sviði heilbrigð-
ismála og átt jafnmikinn þátt í
þróun heilhrigðismála um víða
veröld, eins og Thorvald Mad-
sen.
Niels Dungal.
á einum degi eða allt að mán-
uði. Sjúkl. með bólgur í orbita
eða sinusum liafa náð bata.
Sjúkdómsgreining verður að
hyggjast á að sveppurinn finn-
ist.
Meðferðin beinist að grund-
vallarsjúkdómnum, svo sem
sykursýki, hvítblæði, og ráð-
lagt að hætta við antibiotica,
cortison eða leucæmiulyf, ef þau
hafa verið í notkun.
Roger D. Baker, J. A. M. A.
9/3,—-’57, 163, No 10. bls.
805.
0. G.
Ritstjóraskipti
Prófessor Guðmundur Thor-
oddsen lætur nú af störfum sem
aðalritstjóri Læknablaðsins. —
Ritstjórnin færir lionum heztu
þakkir fyrir vel unnin störf i
þágu blaðsins og óskar honuni
allra heilla í framtíðinni.
Embsettispróf ■ læknis-
fræði janúar 1357
Ása Guðrún Guðjónsdóttir, f.
í Reykjavík 5. febr. 1928. For-
eldrar: Guðjón Finnbogason
skipstj. og Hólmfríður V. Jóns-
dóttir k. h. Einkunn II 1, 135V3
(9.67).
Bragi Nielsson, f. á Seyðis-
firði 16. fehr. 1926. Foreldrar:
Niels Jónsson og Ingiríður
Hjálmarsdóttir k. h. Eink. L
149V*} (10.67).