Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 25 til meðferðar á grand mal lijá börnum, en phenyl- hydantoin fyrir fullorðna, eða þessi lyf saman. 2. Mesantoin er ákjósanleg- ast sé grand mal samfara petit mal. 3. Bromid, phenuron, mvso- lin eða prominal má reyna þegar hin framantöldu nægja ekki. 4. Tridion er ákjósanlegast i meðferð petil mal- Para- dion verkar ekki eins vel, en hefur minni eiturverk- anir. Varast skal notkun þeirra með mesantoin vegna sams konar eitur- verkana. 5. Prenderol gefið með efni, sem dreifir verkun þess, verkar vel á petit mal. Má nota með góðum árangri með tridion og paradion. 6. Prominal, phenuron eða ketogen fæði má reyna við petit mal, þegar hin fram- antöldu lvf koma ekki að gagni. 7. Phenuron verkar á allar myndir epilepsi, áhrifa- mest við psykomotor epi- lepsi. 8. Gemonil hefur þann sér- stæða kost að vera virkara í epilepsi samfara vefræn- uin skemmdum í lieila, heldur en í epilepsia kryp- togenetica, sérstakl. i mvo- clon epilepsi (og grand mal samfara petit mal variant?). í). Þegar einstök lyf bregðast skal reyna samstillingu lyfja. 10. Lælcnar skyldu vera vel á verði fyrir hugsanlegum eiturverkunum sumra krampastillandi lyfja og hafa vakandi auga fyrir aukaverkunum. Sé notað tridion, paradion, mesan- tion eða phenuron eru blóðtalningar á eklci meira en mánaðar fresti nauð- synlegar. 11. Heilsusamlegt líf og lausn vandamála sjúkl. eru mik- ilsverð hjálp í viðbót við lvfjameðferð við epilepsi. Heimildarit : Brodal, Alf: Neuroanatomi í rela- sjon til klinisk neurologi, Oslo ’43. Gibbs, F. & Gibbs, E.: Atlas of Elec- troencephalography, vol. two. Chi- cago ’52. Handley & Stewart: Mysoline, Lan- cet, júni ’52. I.ennox, M.: Epilepsi og dens me- dicinske behandling. Ugeskr. f. læger, júní ’53. Lennox, W.: Epilepsy (Cecils „Text- book ol medicine" Philadelphia, ’43. Penfield & Jasper: Epilepsy and the Functional Anatomy of the Hum- an Brain, London ’54. Perlslein, M.: Tlie Drug Therapy of Epilepsy (The Medical Clinics of N.-Am., marz ’54). Sciarra, Carter, Vicale, Merritt: Clinical evaluation of Primidone (Mysoline) J. A. M. A., 6. marz ’54. New and Nonofficial Remedies 1955.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.