Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 30
16 LÆKNABLAÐIÐ tíðni, 6/sek. Þessi mynd hefur verið kölluð „14&6/sek. posi- tive spikes“, oftast stytt til hag- ræðis: 14&6. Grand mal kemur fram hjá um 55% sjúkl., sem þessar af- löguðu svefnspólur sjást hjá, yfirlið lijá 30%, paresthesiae 15%, ofsa-reiði hjá 10%. Afar oft eru köstin samfara aura með vegetativ einkennum eins og svitakófum, litaskiptum, skjálfta, hjartslætti, hita, hyp- ertensio, og er það m. a. tekið sem sönnun um uppruna þess- arar myndar i thalamus eða hypothalamus. Sársauki getur komið fram bæði sem aura og ictal fyrirbrigði hjá þessum sjúkl., algengast i liöfði og hef- ur enda oft verið greint sem óvenjuleg migraene, taugagigt, eða hafi verið um sársauka i kviðarlioli að ræða hefur ver- ið greind botnlangabólga og meira að segja gerð appendec- tomia. Vitað er um sennilegan upp- runa sjúkdómsins hjá um 43% þessara sjúkl. og hastarlegt höfuð-trauma er algengara i sjúkrasögu þessara sjúkl., en nokkurra annarra epileptici (21%). Neurologisk einkenni má finna hjá um 20%. Sál- sýkiseinkenni eru talin algeng- ari hjá þessum sjúkl. en nokkr- um öðrum flokki flogaveikra, að undanskildum sjúkl. með foci i lob. temporalis. Þá sjúkl., sem fá ofsaleg reiðiköst telur Gibbs alveg sérlega hættulega, þeir séu miklu marlcvissari i reiði sinni og árásum en t. d. sjúkl. með psykomotor epi- lepsi. Fjórir af þeim sjúkl., sem hann rannsakaði höfðu framið morð í ofsa reiði. Eins og skilja má af hinu langa máli minu hér að fram- an (og hefur þó verið stildað á afar stóru), var ekki vanþörf á nýju hjálpartæki við grein- ingu flogaveiki. En heilarit er einnig gott lijálpartæki við meðferð flogaveiki, til þess að fylgjast með þvi hvernig miðar með að lieilaritið verði eðlilegt eða sem mest í þá áttina, en það getur oft átt alllangt í land, þó sæmilegur eða góður klin- iskur árangur virðist hafa náðst. Hins vegar er mjög fá- lítt að batnandi heilarit sé ekki samfara batnandi lieilsu sjúkl. Þannig er klinisk rannsókn og heilaritun fullkomnasta rannsókn, sem nú er hægt að framkvæma á flogaveikum, og má þá hvorugt án annars vera, ef vel á að vera. Mun ég þá snúa mér að lyfja- meðferð við flogaveiki. Þegar um er að ræða með- ferð við flogaveiki, þarf auð- vitað fyrst og fremst að gera sér grein fyrir því, ef mögu- legt er, hver sé orsökin, hvort um sé að ræða kryptogenetiska epilepsi með meira og minna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.