Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 29 Danir ekki átt, því að hvar sem hann fór flutti hann með sér þekkingu og menningu hins fágaða Dana, sem menn dáðust að fvrir lærdóm hans og mennt- un, jafnframt því sem þeir höfðu ánægjuna af því að um- gangast svo skemmtilegan og þægilegan mann. Með þekkingu sinni, lipurð og velvild tókst honum að koma ýmsum málum í gegn þar sem öðrum hafði ekk- ert orðið ágengt og þannig áttu margar þjóðir honum að þakka miklar framfarir í heilbrigðis- málum. Fram til þess síðasla var Dr. Madsen starfandi að hugðarefn- um sínum. Á s.l. ári birti hann ritgerð með svni sínum, Sten, sem lika er læknir, og fjallaði hún um barnaveiki í Danmörku. „Difteri fra 23.695 til 1“ heitir ritgerðin og gefur titillinn til kynna hvernig eldri höfundur- inn hefir upplifað að sjá barna- veiki vera einn liinn skæðasta morðingja í landinu og verða síðan algerlega útrýmt. Thorvald Madsen var kvænt- ur Misse Madsen, fædd Gad, hinni ágætustu lconu, sem lifir mann sinn. Með henni átti hann dótturina Flsebeth, sem er gift hofjægermester Tesdorpf og synina Sten, lækni, Torben, for- stjóra fyrir Minerva Film og Niels Gregers, sem hefir ávaxla- rækt í Danmörku. Siðast þegar ég hitti Dr. Mad- sen, i Khöfn, í nóv. sl., var hann hinn hressasti og var að tala um hvernig infektionssjúkdóm- arnir væru algerlega að líða undir lok. ísland var eitt af þeim fáu löndum sem hann liafði aldrei heimsótt. Ég heyrði á honum að hann langaði mikið til að koma hingað og minntist á það við kollega mína í lækna- deild. Fekk það góðar undir- tektir og í marzmánuði barst honum bréf frá rektor með boði um að koma hingað og flytja erindi í háskólanum. Ætlaði hann að flytja erindi um „per- sónulegar endurminningar um ýmsa brautryðjendur sýkla- fræðinnar“. Hann var einn af sárafáum mönnum enn á lífi, sem liafði þekkt Pasteur, Ivoch, Löffler og von Behring, verið aðstoðarmaður Ehrliehs og haft persónulegan kunningsskap við flesta þeirra manna, sem hæst bar þegar sýklafræðin var í uppsiglingu. Því miður fengum við ekki tækifæri til að sjá Dr. Madsen hér og heyra erindi hans. Hann hafði reynzt mörgum okkar svo vel og gert allt sem liann gat til þess að greiða götu okkar í hvívetna. Hvenær sem við þurft- um á hjálp stofnunar hans að halda var hún ávallt hoðin og velkomin og margir íslenzkir læknar liöfðu fengið tækifæri til þess að æfa sig og þjálfast á stofnun hans. Minning lians mun lengi uppi verða, því að enginn norrænn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.