Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTEl) (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 41. árg. Reykjavík 1957 1.—2. tbl. !^ZZZ^^^ZZH + Sainúcl Tliorsteinsson læknir IN MEMORIAM Samúel Tliorsteinsson læknir andaðist 27. nóvember 1956 eftir skurðaðgerð vegna gall- steina. Hann var fæddur á Bíldudal 1. jan. 1893, sonur Pjeturs J. Thorsteinssonar kaupmanns og útgerðarmanns og konu hans Ásthildar Guð- mundsdóttur. Laust eftir alda- mótin fluttist hann með foreldr- um sínnm og systkinum til Dan- merkur. Þar hlaut hann alla sína skólamenntun og varð stúdent í Kaupmannaliöfn vor- ið 1911. Þar lagði hann fyrst stund á verkfræðinám, en livarf hrátt frá því og sneri sér að læknisfræði og varð kandídat frá Ivaupmannahafnarháskóla vorið 1921. Systkini Samúels og foreldrar fluttust á námsárum hans aft- ur heim til Islands en sjálfur átti hann ekki afturkvæmt þaiigað nema sem sjaldséður gestur. Strax á skólaárunum fór hann að leggja stund á knatt- spyrnu og varð þar fljótt vel liðtælcur. Eftir stúdentspróf gerðist liann virkur meðlimur í Akademisk Boldkluh og varð hrátt kunnur knattspyrnumað- ur um alla Danmörku og mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.